Vikan


Vikan - 17.09.1987, Síða 22

Vikan - 17.09.1987, Síða 22
OFURLEÐNIVIÐ HÁTT HfTASTIG GREIN EFTIR DR. SVERRI ÓLAFSSON * mmwUtrJii ^'.11 Prófessor Laibowitz hefur tekist aö hanna næfurþunnar ræmur úr ofurleiðnum efnum sem hægt veröur aö nota í rafleiðslur á klippum tölva. a undanförnum vikum og mánuðum /I liafa eðlisfræðingar, sem vinna að / \ rannsóknum á eiginleikum fastra efna, verið í miklu uppnámi. Ástæðan fyrir * 1 þessu er skriða tilkynninga um ofur- leiðni í nokkrum efnum við óvenjulega hátt hitastig. Fyrstu fréttirnar, sem gerðu vísinda- mönnum og almenningi ljóst að mikilvægir hlutir voru að gerast, komu frá Paul C.W. Chu og samstarfsmönnum hans við háskól- ana í Alabama og Houston í Bandaríkjun- um. Chu og félagar mældu ofurleiðni í blöndu af baríni (Ba), yttríni (Y), kopar (Cu) og súrefni (O) við mínus 180° C. Mikil- vægi þessara niðurstaðna er augljóst ef haft er í huga að þangað til hafði ofurleiðni ein- ungis mælst við hitastig á bilinu frá mínus 272,9 til mínus 250° C. Nýi ofurleiðarinn var sótsvartur á litinn, einna líkastur potti, harð- ur og hrökkkenndur. Fyrir tæpu ári datt fáum vísindamönnum í hug að ofurleiðni við slíkt hitastig gæti nokkurn tíma orðið að veruleika. Uppgötv- un þessi kom því mjög á óvart, jafnvel þó flestir trúi því nú að hún eigi eftir að hafa byltingarkennd áhrif á mörgum sviðum tækni og vísinda. Einnig er ljóst að ýmis atriði þeirra kenninga, sem hingað til hafa skýrt fyrirbærið ofurleiðni, þarfnast endur- skoðunar. Mikil vinna er því framundan, allt í senn á sviði fræðilegrar, tilrauna- og hagnýtrar eðlisfræði. 22 VIKAN 38. TBL

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.