Vikan


Vikan - 17.09.1987, Qupperneq 22

Vikan - 17.09.1987, Qupperneq 22
OFURLEÐNIVIÐ HÁTT HfTASTIG GREIN EFTIR DR. SVERRI ÓLAFSSON * mmwUtrJii ^'.11 Prófessor Laibowitz hefur tekist aö hanna næfurþunnar ræmur úr ofurleiðnum efnum sem hægt veröur aö nota í rafleiðslur á klippum tölva. a undanförnum vikum og mánuðum /I liafa eðlisfræðingar, sem vinna að / \ rannsóknum á eiginleikum fastra efna, verið í miklu uppnámi. Ástæðan fyrir * 1 þessu er skriða tilkynninga um ofur- leiðni í nokkrum efnum við óvenjulega hátt hitastig. Fyrstu fréttirnar, sem gerðu vísinda- mönnum og almenningi ljóst að mikilvægir hlutir voru að gerast, komu frá Paul C.W. Chu og samstarfsmönnum hans við háskól- ana í Alabama og Houston í Bandaríkjun- um. Chu og félagar mældu ofurleiðni í blöndu af baríni (Ba), yttríni (Y), kopar (Cu) og súrefni (O) við mínus 180° C. Mikil- vægi þessara niðurstaðna er augljóst ef haft er í huga að þangað til hafði ofurleiðni ein- ungis mælst við hitastig á bilinu frá mínus 272,9 til mínus 250° C. Nýi ofurleiðarinn var sótsvartur á litinn, einna líkastur potti, harð- ur og hrökkkenndur. Fyrir tæpu ári datt fáum vísindamönnum í hug að ofurleiðni við slíkt hitastig gæti nokkurn tíma orðið að veruleika. Uppgötv- un þessi kom því mjög á óvart, jafnvel þó flestir trúi því nú að hún eigi eftir að hafa byltingarkennd áhrif á mörgum sviðum tækni og vísinda. Einnig er ljóst að ýmis atriði þeirra kenninga, sem hingað til hafa skýrt fyrirbærið ofurleiðni, þarfnast endur- skoðunar. Mikil vinna er því framundan, allt í senn á sviði fræðilegrar, tilrauna- og hagnýtrar eðlisfræði. 22 VIKAN 38. TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.