Vikan


Vikan - 17.09.1987, Blaðsíða 46

Vikan - 17.09.1987, Blaðsíða 46
Vikan — böm Einu sinni voru konungur og drottning í ríki sínu... Hér kemurframhaldið af sögunni í síðasta blaði. Sagan er um tvœr postulínsbrúður, kóng og drottningu, sem lifna við á nœturnar og lendaþá íýmsum œvintýrum. í Lækjargötunni var töluvert af fólki. Margir voru að koma úr ellefubíó og aðrir voru á heilsubótargöngu fyrir svefninn. Litlu skötuhjúin skutust á milli fólks- ins og komu sér í öruggt skjól upp við hús. Það var gaman að horfa á mann- fólkið. Þeir sem voru að koma úr bíóinu voru ennþá að japla á poppkorni. Marg- ir þeirra voru líka hálfskrítnir í framan, hafa líklega verið að horfa á hryllings- mynd. Það er nú ekki gott, svona rétt fyrirsvefninn. Þarna kom ógurlega ástfangið par gangandi. Þau tóku nokkur skref í einu, staðnæmdust og kysstust, nokkur skref og kysstust meira og svo framvegis. Kóngurinn nennti ekki að horfa á þetta kossastand og dró drottninguna sína af stað. Búðargluggarnir voru al- deilis spennandi. Skólarnir voru nýbyrj- aðir og í gluggum ritfangaverslunarinn- ar var allt fullt af fallegum skólavörum, pennaveskjum, skólatöskum, bókum og skrítnu og skemmtilegu smádóti. „Þetta þætti Gullu gaman að fá,“ sagði drottn- ingin og benti á stóran litakassa. í næsta búðarglugga voru undirföt og magabelti og þar við hliðina var stór gluggi á leikfangaverslun. Kóngur og drottning námu staðar og störðu hug- fangin inn um gluggann. Mikið var allt fallegt þarna inni, yndislega fallegar brúður, bangsar, bílar og heilu dúkku- húsin með húsgögnum. Þarna voru Barbídúkkur með ótrúleg- ustu þægindi, sundlaug hvað þá heldur ÉÉÍÉíSlH Baðtími. 46 VIKAN 36 TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.