Vikan


Vikan - 12.11.1987, Qupperneq 6

Vikan - 12.11.1987, Qupperneq 6
UÖSM.: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON Óprenthæfur munnsöfnuður Var þetta karl? Var þetta kona? Nei þetta var Divine á sviðinu í Evrópu um síðustu helgi er við smelltum þess- um myndum af kappanum en þetta er í annað sinn sem hann kemur til landsins. Neðsta hæðin í Evrópu var þéttsetin gestum á fimmtudags- kvöldið er við litum þar inn, skemmtileg blanda af uppum og nippum, fastagestum og lausum, hommum og lesbíum, stökum leðurjökkum og lituðu hári í hófi. Divine klæmdist við gesti milli laga sinna og allt sem hann sagði var óprenthæft. En fólki skemmti sér vel og hið versta við þetta var hve stutt próg- rammið hjá kappanum var, inn- an við hálftíma en hver mínúta þess hreint óborganleg. Fyrir utan sönginn er Divine þekktur fyrir leik sinn í vægast sagt umdeildum myndum John Waters, myndum á borð við Pink Flamingos sem sýnd hefur verið hérlendis og Multiple Maniacs þar sem hann lék dólgs- Iega feita ljósku sem flutti bandaríska drauminn að ystu mörkum fáránleikans. Fyrir Ieik sinn í þessum myndum hlaut Divine hinn vafa- sama tiltil „Saurugasta mannver- an sem uppi er“ og mun kapp- inn nokkuð hrifinn af þeirri nafnbót. Divine er óumdeilanlega klúr persóna hvernig sem á hann er litið eins og gestir Evrópu fengu að sjá um síðustu helgi. ímyndið ykkur 150 kíló af skvapholda karlmanni í gervi kvenmanns á sviðinu, klæddur Tarzan sam- festingi með axlirnar berar með úfha svarta hárkollu og tvö kíló af farða smurðum framan í and- litið. —FRI. Divine í Evrópu. Lida myndin hér að ofan sýnir hann eins og hann lítur raunverulega út. 6 VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.