Vikan


Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 45

Vikan - 12.11.1987, Blaðsíða 45
Uppfinningamaðurinn og hönnuðurinn Luigi Colani frá Sviss er stoltur af nýja Gelhard LC 1 bíltækinu. Þægilegir snertitakkar eru fyrir algengustu stillingar og útlit LC 1 bíltækis er mjög smekk legt, gamla kassalagið er liðin tíð. Útvarps- og kassetutæki í bíla Enn ein snilldnrhönnun Cokinis Svisslendingurinn Luigi Colani er heimsþekktur hönnuður og uppfinninga- maður, sem mörg þekktustu iðnfyrirtæki heims hafa leit- að til. Fyrir utan það að hanna bíla og flugvélar hef- ur Colani hannað hljómtæki fyrir NEC, Sony og Yamaha. Hann á líka heiðurinn af út- liti Canon T 90 myndavélar- innar, sem rokselst um allan heim. Nýjasta afrek Colani er Gelhard LC 1 útvarps- og kassetutækið fýrir bíla. „Mig langaði að hanna bíltæki, sem var fyrirferðalítið og skemmtilegt útlits. „Manneskju- legt“ tæki getum við sagt, ekki bara ferkantaður kassi með tökkum," segir Colani um tækið. „Það er geysilega erfitt að hanna bíltæki, það þarf að þola titring, miklar hita- og kulda- breytingar um leið og það skilar hámarks tóngæðum. Það er því engin leikur að gera þetta rétt.“ Gelliard LC 1 bíltækið er þeim kostum búið að íjarlægja má það með einu handtaki og koma þannig í veg fyrir þjófnað. Þjófn- aður á bíltækjum er plága víðs- Montana killar íslenskt lyktarskyn Franski tiskuhönnuðurinn Claudo Montana, hefur haldið innroið sina á islenska markaðinn, moð nyrri tegund ilmvatns som ber einungis heiti höfundar sins, Montana. Þoir starfsmenn Vikunnar sem cru hvað þefvisastir, segja ilminn hinn notalegasta, en Montana segir ilmvatnið hafa það umfram margt annað vellyktandi, að ilm- urinn eldist afskaplega vel á húð konunnar llmurinn endist i alltað híti 18 klukkustundir, eftir að ilmvatn- ið hefur komið í snertingu við húðina, segir framleiðandinn. Montana ilmvatnið hefur fengið einstaklega góða dóma meðal sérfræðinga erlendis, og hefur sérkennileg hönnun ilmvatns- flöskunnar vakið mikla athygli. Hið sérkennilega lag flöskunnar er dregið af hreyfimynstri konulik- amans, sem er Claude Montana mjög hugleikinn. Claude Montana, er 38 ára. Undanfarin 10 ár hefur hann vakið mikla athygli i heimalandi sinu, fyrir frumlega hönnun og efnisnotkun í tískufatnaði. í ár hlaut hann eftirsótt verðlaun i Múnchen, sem besti evrópski hönnuðurinn. vegar í Evrópu, þó minna fari fyrir slíku hérlendis. Gelhard LC 1 er með feyki- góðan styrk, 2X50 wött, hefur 12 stöðva minni hvað útvarps- hliðina varðar og tengja má það við fjóra hátalara. Bílanaust mun hafa tækið til sölu uppúr áramótum. VIKAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.