Vikan


Vikan - 12.11.1987, Qupperneq 61

Vikan - 12.11.1987, Qupperneq 61
I Kaldir karlar Full Metal Jacket Leikstjóri Stanley Kubrik Handrit Stanley Kubrik o.fl. Aöalhlutverk: Matthew Modine, Adam Baldwin, Lee Ermey. Þetta er fyrsta mynd Stan- ley Kubrik í sjö ár og það að hann ákvað að gera mynd um Víetnam-stríðið eftir þetta hlé sýnir hve óþrjót- andi náma efhis þetta stríð ætlar að verða kvikmynda- gerðarmönnum, þótt það hafi verið bannorð á fyrstu árunum eftir að því lauk, því Bandaríkjamenn töpuðu jú þessu stríði og var lengi illa við að vera minntir á það. Friörik Indriðason KVIKMYNDIR/ ísinn var brotinn með gerð myndarinnar The Deer Hunter og síðan hafa misgóðar myndir siglt í kjölfarið, allt frá Rambó- dellunni til stórbrotinna verka á borð við Apocalypse Now og Platoon. Kubrik sem á að baki verk á borð við 2001, Dr. Strangelove og A Clockwork Orange byggir þessa mynd sína upp á mjög hefðbundinn hátt. Við fylgjumst með nýliðum í landgönguliði Bandaríkjahers, ffá því að þjálf- un þeirra hefet og þar til þeir taka þátt í bardögum Tet-sókn- inni miklu í Víetnam. Það sem skilur myndina að frá öðrum hefðbundnum stríðsmyndum er meðferð Kubriks á þessu efni og stórkostlegt handrit hans sem skrifað var í samvinnu við þá Michael Herr og Gustav Hasford en myndin er byggð á sögu Has- ford „The Short Timers". Fyrstan til sögunnar má telja liðþjálfann sem þjálfar nýliðana, leikinn af Lee Ermey. Maður hefur séð marga harðhausa í svona hlutverkum en þessi slær þá alla út, hann raunverulega bryður nagla í morgunverð eða eitthvað álíka geggjað og orða- forði hans til að lítillækka undir- menn sína er með ólíkindum. í fyrrihluta myndarinnar byggir Kubrik lítið á persónu- sköpun þeirra er myndin fjallar um, hann einbeitir sér meir að því að sýna hvernig þeir eru gerðir að hugsanalausum dráps- vélum á skipulagðan hátt, er breytt í hvert annað morðvopn eins og rifflana sem þeir bera. í seinnihlutanum er atburða- rásin færist yfir á vígstöðvarnar sjáum við svo hvernig þessar „drápsvélar" bregðast á mis- munandi hátt váð álagi stríðsins og hinu framandi umhverfi. Svipmynd úr Full Metal Jacket. Segja má að Full metal Jacket sé öðrum þræði ekta karlrembu- mynd. Aðeins þrjár kvenpersón- ur koma frarn í henni, tvær þeirra eru hórur sem bjóða ffam þjónustu sína og sú þriðja er leyniskytta Viet Cong sem kem- ur við sögu í hinu áhrifamikla lokaatriði mynarinnar. Telja verður þessa mynd til betri verka Kubriks, frábært handrit hennar veitir nýja inn- sýn í tilgangsleysi þessa stríðs og einskisverðar fórnir þeirra manna sem háðu það og hugs- uðu ekki um annað, hvert kvöld hve gott það var að hafa komist lífc af yflr daginn VIKAN 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.