Vikan


Vikan - 12.11.1987, Síða 63

Vikan - 12.11.1987, Síða 63
RÚV. SJÓNVARP 14.35 Dansgyðjur (Le Divine d'Ella Danza) Hátíðarsýning til heiðurs þekktum ballettstjörnum fyrr og nú. Sýnd eru atriði úr þekktum ballettum. 17.05 Samherjar (Comra- des) Breskur myndaflokk- ur um Sovétríkin. 17.50 Sunnudagshug- vekja. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Leyndardómar gullborganna 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Á framabraut 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Heim í hreiðrið. Sjötti þáttur. 21.15 Hvað heldurður? Spurningaþáttur Sjónvarps. I þessum þaetti keppa Húnvetningar og Skagfirðingar að við- stöddum áhorfendum. Umsjónarmaður Ómar RÁS I 7.00 Tónlist á sunnudags- morgni - Telemann, Hándel, Vivaldi og Bach 7.50 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kjartan Krist- mundsson prófastur á Kolfreyjustað flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 f morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri.) 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Málþing um Halldór Laxness. Umsjón: Sigurð- ur Hróarsson. 11.00 Messa í Kópavogs- kirkju. Prestur: Séra Magnús Guðjónsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng. Kynnt verður nýtt efni í hljómp- lötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins og sagt frá útgáfu markverðra hljóð- ritana um þessar mundir. Umsjón: Metta Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 13.30 Kalda stríðið. Þriðji þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Dagur Þorleifsson. 14.30 Andrés Segovia leikur á gítar. 15.10 Að hleypa heim- draganum. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 16.15 Veðurfregnir. Ragnarsson. Dómari Baldur Hermannsson. 22.00 Vinur vor, Maup- assant - Berta. Sjá umfjöllun. 23.00 Bókmenntahátíð ’87. I þessum þætti ræðir Ástráður Eysteinsson við Louise Rainser. Umsjónar- maður Ólína Þorvarðar- dóttir. 23.15 Everópumeistara- keppni í S-Ámerískum dönsum. Keppni þessi var haldin í september sl. í Vejleby-Risskov-Hallen í 16.20 Pallborðið. Stjórn- andi: Broddi Broddason. 17.10 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigurjónsson sér um þáttinn. 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútímabók- menntir. Umsjón: Ástráð- ur Eysteinsson. 18.45 Veðurfregnir. 19.30 Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústsson (frá Akureyri). 21.20 Sígild dægurlög. 21.30 Knut Hamsun gengur á fund Hitlers. Jón Júlíusson les bókar- kafla eftir Thorkild Han- sen í þýðingu Kjartans Ragnars. Síðari hluti. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 00.10 Tónlist á miðnætti - Hándel og Schumann. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS II 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Erla B. Skúladóttir. 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli Helgason. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson 11.00 Úrval vikunnar. Danmörku. Þýðandi Veturliði Guðnason. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖD II 09.00 Barnaefni. 12.05 Sunnudagssteikin. Vinsælum tónlistarmynd- böndum brugðið á skjáinn. 13.00 Rólurokk. Dagskrá frá hljómleikaferðalagi Neil Young ásamt hljóm- sveitinni Crazy Horse. Úrval úr dægurmála- útvarpi vikunnar á rás 2. 12.45 Spilakassinn. Um- sjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 92. tónlistarkross- gátan. Jón Gröndal. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson og Georg Magnússon. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.10 Næturvakt útvarps- ins. Rósa Guðný Þórs- dóttir. Fréttir kl. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 8.00 - 11.00 Fjölbraut í Breiðholti 11.00- 13.00 Fjölbraut við Ármúla 13.00-14.00 Kvennaskól- inn 14.00 - 15.00 Listafélag Menntaskólans við Ham- rahlíð 15.00 - 17.00 Menntaskól- inn við Sund 17.00 - 19.00 Iðnskólinn í Reykjavík 19.00 - 21.00 Fjölbraut við Ármúla 21.00 - 23.00 Menntaskól- inn við Hamrahlíð 23.00 - 01.00 Fjölbraut í Garðabæ 13.55 1000 Volt. Þáttur með þungarokki. 14.20 Tískuþáttur Fjallað verður um vetrartískuna frá Frakklandi 1987. 14.50 Geimálfurinn Alf. 15.15 Á fleygiferð. Þættir um fólk sem hefur yndi af hraðskreiðum og falleg- um farartækjum. 15.45 Alnæmi. Fjallað verður um alnæmi í tilefni af nýjum þætti frá banda- ríska sjónvarpinu ABC. 17.45 Heilsubælið. 18.15 Ameríski fótboltinn 19.19 19.19 19.55 Ævintýri Sherlock Holmes. 20.50 Nærmyndir 21.30 Benny Hill. 21.55 Vísitölufjölskyldan. 22.20 Þeir vammlausu Framhaldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Ell- iott Ness og samstarfs- menn hans. 23.10 Lúðvík Ludwig. ít- alskur framhaldsmynda- flokkur í 5 þáttum 00.05 Dagskrárlok. STJARNAN 08.00 Guðríður Haralds- dóttir Ljúfar ballöður 10.00 og 12.00 Stjörnu- fréttir 12.00 Iris Erlingsdóttir Rólegt spjall 14.00 í hjarta Borgarinnar Jörundur Guðmundsson 16.00 Kjartan Guðbergs- son Vinsæl lög frá London 19.00 Árni Magnússon Helgarlok. 21.00 Stjörnuklassík 22.00 Árni Magnússon. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. BYLGJAN 08.00 - 09.00 Fréttir og tónlist. 09.00-12.00 Jón Gústafs- son. Þaegileg sunnudags- tónlist. 12.00-13.00 Viku- skammtur Sigurður G. Tómasson. 13.00-16.00 Bylgjan í Ólátagarði með Erni Árna- syni. 16.00-19.00 Þorgrímur Þráinsson. Óskalög. 19.00-21.00 Helgarrokk með Haraldi Gíslasyni 21.00-24.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan 24.00-07.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl.: 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Stöð2kl. 23.10 Lúðvík. Annar þáttur. Áfram er haldið með stórglæsilegu þætti um Lúðvík Bæjarakonung sem uppi var á síðustu öld. Geysilega vandaðir þættir með miklum Aðalhlutverk: Helmut Berer og Romy Schneider Ríkissjónvarpið kl. 22.00 Vinur vor, Maupassant. Að þessu sinni er tekin fyrir smá- sagan Berta. Sveitalæknir heim- sækir fjarskylda ættingja sína og kemst að því að á heimilinu er þroskaheft stúlkubarn, Berta að nafni. Aðalhlutverk: Marie Christ- ine Barrault. Stöð 2 kl. 17.45 Heilsubælið í Gervahverfi. Nú þurfa þeir sem missa af þátt- unum um geðveiklingana á heilsubælinu áfimmtudögum ekki að örvænta lengur. Stöð 2 hefur nefnilega hafið endursýningar á þeim á sunnudagseftirmiðdögum. Skínandi útvarp. VIKAN 63 SUNNUDAGUR 15. NOV.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.