Vikan


Vikan - 12.11.1987, Page 66

Vikan - 12.11.1987, Page 66
8. NOV Stöð 2 kl. 22.00 Handtökuskipun. Operation Julie. Fyrsti þáttur af þremur um baráttu bresku lögreglunn- ar við útbreiðslu fíkniefna á blómaskeiði hippatíma- bilsins. Handbókin gefur þessum þáttum mjög góða dóma og tekur sérstaklega fram að húmorinn sé mergjaður. Stöð2kl. 23.15 Blóðtaka. First Blood. Hin fræga mynd Sylvesters Stall- one um John Rambo sem kemur til baka úr Víetnam og kemst upp á kant við lögregluna í smábæ. Okkar maður lætur ekki vaða of- aní sig og rústar einfaldlega bæn- um með tilþrifum. Áhrifamiklar bardagasenur gera myndina spennandi, en um frammistöðu leikara og boðskap er best að segja sem minnst. Stöð 2 kl. 16.25 Tarzan apamaður. Tarzan the Apeman. Hin fræga mynd sem John Derek gerði aðallega til að sýna hinn undurfagra líkama konu sinnar, Bo Derek, sem var upprennandi kyntákn fyrir nokkrum árum. Það er vöðvafjallið Miles O'Keefe sem leikur apamanninn, en Bo er í hlutverki Jane. Myndin er talsvert fyrir augað, en hlaut hrikalega dóma. FM 102 og 104 RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.00 I fjölleikahúsi 20.00 Fréttir og veður 20.30 Þáttur með blönd- uðu efni. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. 21.20 Kolkrabbinn. 22.10 Thorvaldsen á íslandi Rakin er ævi Thorvaldsens, sýnt er umhverfi hans og fræg- ustu verk og íslensku ætterni hans gerð sérstök skil. Umsjón: Björn Th. Björnsson. Áður á dagskrá 1983. 22.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ II 16.25 Tarzan apamaður 18.15Smygl Smuggler. Breskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og ung- linga. 18.45 Garparnir Teikni- mynd. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. 19.19 19.19 20.30 Morðgáta Jessica er að snæða morgunverð á veitingastað þegar nokkr- ir gestanna fá heiftarlega matareitrun og vinkona Jessicu lætur lífið. i Ijós kemur að í hennar tilfelli var þó ekki um matareitr- un að ræða. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. 21.25 Mannslíkaminn The Living Body. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. 21.50 Af bæ í borg Perfect Strangers. Borgarbarnið Larry og geitahirðirinn Balki eru sífellt að koma sér í klípu. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. 22.20 Handtökuskipun Operation Julie. Sjá um- fjöllun. 23.15 Blóðtaka First Blood. Sjá umfjöllun. 00.55 Dagskrárlok. RÁS I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.03 í morgunsárið með Kristni Sigmundssyni. 8.45 íslenskt mái. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Búálfarnir" eftir Valdísi Óskarsdóttur. Höfundur les (12). 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Um- sjón: Helga Þ. Stephensen. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frede- riksen. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 í dagsins önn - Unglingar. Umsjón: Einar Gylfi Jónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elias Mar. Höfundur les (16). 14.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Bjarni Marteins- son. 15.03 Landpósturinn - frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 15.43 Þingfréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.03 Tónlist á siðdegi - Schubert og Beethoven. 18.03 Torgið Efnahags- mál. Umsjón: Þorlákur Helgason. 18.45 Veðurfregnir. 19.30 Glugginn - Menn- ing í útlöndum. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir og Sólveig Hauksdóttir. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir hljóðritanir frá tónskáldaþinginu í París. 20.40 Kynlegir kvistir - 66 VIKAN Úlfur í sauðargæru. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægurlög á milli stríða. 21.30 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hér- lendis og erlendis. Um- sjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frede- riksen. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS II 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Guðmundur Bene- diktsson. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Á hádegi. Dægur- málaútvarp. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svan- bergsson. 16.03 Dagskrá. Dægur- málaútvarp. 19.30 íþróttarásin. Lýst landsleik islendinga og Pólverja í handknattleik í Laugardalshöll. Umsjón: Samúel örn Erlingsson, Arnar Björnsson og Georg Magnússon. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvarsson. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Guðmundur Bene- diktsson. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 17.00 - 19.00 Fjölbraut i Garðabæ 19.00 - 21.00 Fjölbraut í Breiðholti 21.00 - 23.00 Menntaskól- inn í Hamrahlíð 23.00 - 01.00 Menntaskól- inn við Sund STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvalds- son. Morguntónlist og viðtöl. 08.00 Stjörnufréttir 09.00 Gunnlaugur Helga- son 10.00 og 12.00 Stjörnu- fréttir 12.00 Hádegjsútvarp Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Helgi Rúnar Ósk- arsson 14.00 og 16.00 Stjörnu- fréttir 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafsson 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar 19.00 Stjörnutíminn 20.00 Einar Magnús Magnússon 23.00 Stjörnufréttir 00.00-07.00 Stjörnuvaktin ATH: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. BYLGJAN 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan 09.00-12.00 Valdís Gunn- arsdóttir á léttum nótum. 12.10-14.00 Páll Þor- steinsson á hádegi. 14.00-17.00 Ásgeir Tóm- asson og síðdegispoppið 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. 21.00-24.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall 24.00-07.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir sagðar á heila tímanum frá kl. 7-19.00 HLJÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8-12 Morgunþáttur. Olga Björg Örvarsdóttir. 12- 13 Hádegistónlistin ókynnt. 13- 17 Pálmi Guðmunds- son og annað vinnandi fólk. 17-19 f Sigtinu. Umsjónar- maður Ómar Pétursson. 19- 20 Tónlist. 20- 24 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson. Fréttirkl.: 10.00, 15.00 og 18.00. SVÆÐISÚTVARP 8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.