Vikan


Vikan - 12.11.1987, Page 67

Vikan - 12.11.1987, Page 67
RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Þrífætlingarnir 18.55 Fréttir/táknmáls- fréttir 19.00 íþróttasyrpa 19.30 Austurbæingar 20.00 Fréttir og veður 20.35 Kastljós 21.05 Iþróttir 21.50 Matlock 22.45 Nýjasta tækni og vfsindi RÁS I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.03 f morgunsárið með Kristni Sigrnundssyni. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Búálfarnir" eftir Valdisi Óskarsdóttur. Höfundur les (13). 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (17). 14.05 Plöturnar mínar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri.) 15.03 Landpósturinn - frá Norðurlandi. 15.43 Þingfréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.03 Tónlist eftir Johannes Brahms. Píanó- konsert nr. 2 í B-dúr op. 83. 18.03 Torgið - Atvinnu- mál - þróun, nýsköpun. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. 18.45 Veðurfregnir. 19.30 Daglegt mál. Guð- mundur Sæmundsson flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. STÖD II 23.15 Bestu ár ævinnar. Sjá umfjöllun. 00.15 Útvarpsfréttir. Dagskrá Rikissjónvarpsins er breytingum háð og er birt hér með þeim tyrirvara. 16.25 Griski auðjöfurinn Greek Tycoon. Mynd um unga og fagra ekkju bandarísks forseta og samband hennar við grísk- an skipakóng. Aðalhlut- verk: Jacqueline Bisset og Anthony Quinn. Leik- stjóri: J. Lee Thompson. 18.15 Handknattleikur. 18.45 Litli folinn minn. Teiknimynd. 19.19 19.19 20.30 Ekkjurnar Fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum. 3. þáttur. 21.30 Fólk. Umsjón Bryn- dís Schram. 22.05 Lagasmiðir Song- writer. Sjá umfjöllun. 23.40 Stjörnur í Holly- wood. 00.05 Hjartaknúsarinn. American Gigolo. Sjá um fjöllun. 02.00 Dagskrárlok. 14.00-17.00 Ásgeir Tóm- asson og síðdegispoppið 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. 21.00-24.00 Júlíus Brjánsson - Fyrir neðan nefið 24.00-07.00 Næturdag- skrá Bylgjunnar Fréttir sagðar á heila tímanum frá kl. 7.00-19 HLJÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8-12 Morgunþáttur Hljóðbylgjunnar. Olga Björg Órvarsdóttir. 12- 13 Tónlist i hádeginu. 13- 17 Pálmi Guðmunds- son í góðu sambandi við hlustendur. 17-19 j Sigtinu. Ómar Pét- ursson. 19- 20 Ókynnt tónlist með kvöldmatnum. 20- 23 Steindór Steindórs- son í hljóðstofu ásamt gestum. 23-24 Svavar Herberts- son kynnir hljómsveitina Pink Floyd. Fréttir kl.: 10.00,15.00 og 18.00. SVÆÐISÚTVARP 8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. / HtöQAp 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Suðaustur-Asía. Sjötti og lokaþáttur. Jón Ormur Halldórsson talar um stjórnmál, menningu og sögu Malasíu. 23.00 Tónlist að kvöldi dags. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS II 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Guðmundur Bene- diktsson. 07.03 Morgunútvarpið. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Á hádegi. Dægur- málaútvarp. 12.45 Á tnilli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Dægur- málaútvarp. 19.30 Niður í kjölinn. Skúli Helgason fjallar um tónlistarmenn í tali og tónum. 22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk og þjóð- lagatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Guðmundur Bene- diktsson. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 17.00 - 19.00 Menntaskól- inn i Reykjavík 19.00 - 21.00 Kvennaskól- inn 21.00 - 23.00 Fjölbraut í Breiðholti 23.00 - 01.00 Fjölbraut við Ármúla STJARNAN 07.00 Þorgeir Ástvalds- son. Morguntónlist 08.00 Stjörnufréttir 09.00 Gunnlaugur Helga- son 10.00 og 12.00 Stjörnu- fréttir 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson 14.00 og 16.00 Stjörnu- fréttir 16.00 Mannlegi þátturinn. Bjarni Dagur 18.00 Stjörnufréttir 18.00 islenskir tónar 19.00 Stjörnutíminn 20.00 Einar Magnús Magnússon 21.00 Örn Petersen 22.30 Einar Magnús Magnússon Einar Magnús heldur áfram. 23.00 Stjörnufréttir 00.00-07.00 Stjörnuvaktin ATH: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. BYLGJAN 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan 09.00-12.00 Valdís Gunn- arsdóttir á léttum nótum. 12.10-14.00 Páll Þor- steinsson á hádegi. Lagasmiöir (Songwriter) Bandarísk bíómynd frá 1984 um tvo félaga sem ferðast um og flytja sveita- tónlist. Handbókin segir aö hún sé þokkaleg skemmtun, en í raun séu aðalleikararnir bara að leika sjálfa sig. Aðalhlutverk: Willie Nel- son og Kris Kristofferson. Leikstjóri: Alan Rudolph. American Stöd 2 kl. 00.05 Hjartaknúsarinn. Gigolo. Bíómynd frá 1980 með Richard Gere og Lauren Hutton í aðalhlut- verkum. Leikstjóri: Paul Schrad- er. Myndin fjallar um ungan mann sem stundar vændi ( Los Ange- les. Þegar hann er sakaður um morð gengur honum illa að fá við- skiptavini sína til að leysa hann undan grun. Ríkissjónvarpið kl. 23.10 Bestu ár ævinnar (The Best Years of Your Life) Magnað breskt leikrit um ungling sem er dauðvona vegna bein- krabba. Leikritið þykir gefa góða innsýn í hvílíkt sálarstríð þetta er fyrir strákinn og fjölskyldu hans, enda ekki nema von þar sem höfundurinn, Clive Jermain, skrif- aði það þegar hann var sjálfur dauðvona úr krabbameini tvítug- ur að aldri. Fréttir fyrir fólk. VIKAN 67

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.