Vikan


Vikan - 12.11.1987, Page 70

Vikan - 12.11.1987, Page 70
iilv Hooters þokast upp um tvö sæti Bee Gees í góöu stuði. Michael Jackson enn á toppnum. Rick Astley hefur verið tvo mán- uði á listanum. Madonna ógnar nú Jackson. L ISLENSKI LISTINN Terence Trent D’Arby farin að síga með litlu systir. TAKTU ÞÁTT í VINSÆLDA- LISTAVALINU - þú gætir unnið plötu. Tveir lesendur Vikunnar hafa nú unnið sér inn hljómplötu með þátttöku í vinsældavalinu fyrir ís- lenska listann. Innsendir seðlar þeirra voru dregnir út á tveim síð- ustu vikum og fá þeir senda ávís- anir á sína hvora plötuna. Fyrri vikuna var dregið út nafn ívars Páls Jónssonar Hjallalandi 23 Fteykjavik. í síðustu viku var svo dregið út nafn Margrétar V. Pálsdóttur Holtsbúð 4 Garðabæ. Það var Pétur Steinn á Bylgjunni, sem annaðist úrdráttinn. Seðilinn hér fyrir neðan þarf að póstleggja eigi síðar en miðviku- daginn 18. nóvember. Og sem fyrr verður dregið út eitt nafn og plata veitt í verðlaun. 20 / A 7. til 13. nóvember. 1 1 Bad Michael Jackson 2 3 Causing a commotion Madonna 3 2 Never gonna give you up Rick Astley 4 6 Johnny B Hooters 5 5 You win again Bee Gees 6 4 Dance little sister Terence Trent D'Arby 7 12 Hey Mathew Karel Fialka 8 16 Faith George Michael 9 8 The night you murdered love ABC 10 11 Here I go again Whitesnakeo 11 7 What have I done to deserve Pet Shop Boys 12 9 Glad i’m not a Kennedy Shona Laing 13 18 Coldsweat Sykurmolamir 14 33 Rent Pet Shop Boys 15 Wheneveryou need somebody RickAstley 16 35 Mony Mony Billy Idol 17 15 I dont want to be a hero JohnnyHatesJazz 18 38 Just like haven Cure 19 20 Somepeople Cliff Richard 20 13 U got the look Prince Þrjú eftirtalin lög eru í mestu uppáhaldi hjá mér: 1._____________________________________________________________ 2._____________________________________________________________ 3. □ Eg óska eftir aö komast á úthringingalista Islenska listans. Nafn:___________________________________________________Sími:______ Heimili: UTANÁSKRIFT: Bylgjan, íslenski listinn, Snorrabraut 54, 105 Reykjavík. Póstleggið seðilinn eigi síðar miðvikudaginn 18. nóvember. & 70 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.