Vikan


Vikan - 24.03.1988, Blaðsíða 38

Vikan - 24.03.1988, Blaðsíða 38
o Sylvía með eiginmanni sínum, Milljóna- erfinginn sem giffist Mosai manni Hún var fædd inn í stórauðuga fjölskyldu en afsalaði 80 milljón króna arfi sínum til að geta lifað með manni sínum í strákofa á sléttu einni í Afríku. Hún er frá Evrópu, hann er hermaður af kynflokki Masai. vað eru peningar? Ég er ham- ingjusöm sem er miklu mikil- vægara, segir Sylvia Jenkins hinn fertugi erfmgi sem hér um ræðir. Hún hefur aðlagað sig vel að lífi manns síns og hefúr sótt dóttur sína, hina 10 ára gömlu Marisu, svo hún geti búið með þeim. Móðirin og dóttirin eru kúa- smalar, drekka sýrða mjólk og blóð og sofa í strákofa ásamt tuttugu öðrum af ættflokki manns hennar. „Fólk hefúr gagnrýnt mig fyrir að hafa sótt dóttur mína hingað en hún getur talað ensku, þýsku, swahili og samburu sem er stað- armálið. Hve mörg börn á henn- ar aldri eru fær um þetta,“ segir Sylvia, sem fædd var og uppalin í Þýskalandi. Marisa dóttir hennar bætir við: „Ég veit að einhverjir úr fjölskyldunni vilja senda mig í skóla í Þýskalandi en ég er M; ai-barn og get gengið lengi- ég verð send í burtu geng 1 hingað aftur.“ Sem fyrr segir er fjölskyl' Sylviu stórauðug. „Ég ólst upí stóru húsi með þjónustulið alj kringum mig. Ég var send í d) einkaskóla og þekkti aðeins Ia uslíf framan af ævinni.“ Hein1 hennar voru í París, Berlín 1 New York. Hún hefúr verið í tvisvar áður og var að eigin söi Dóttir og móðir lifa á kúamjólk og blóði. í þessum strákofa býr Sylvia og unir sér vel. 38 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.