Vikan


Vikan - 24.03.1988, Page 39

Vikan - 24.03.1988, Page 39
£ 'ylvía sem ólst upp í stóru húsi með þjón- ustfólk í kring- um sig og þekkti einungis lúxuslíf er í dag kúasmali í Afríku. !)'amingjusöm í báðum þeim i°naböndum. Eftir síðari skilnaðinn 1979 fór hún í safari- erð til Afríku og varð samstund- 's ástfangin af álfúnni. Hún sett- lst Þar að og kynntist síðan nú- erandi eiginmanni sínum n°kkrum árum seinna. '•cnjulegur dagur hjá henni hefst við sólarupprás er hún ^knar á gólfmu í strákofanum “h dóttur sinnar og eigin- annsins Ltairen. í morgunmat- inn er nýmjólk. „f upphafi fannst mér erfitt að drekka mjólkina vegna þess hve mikið af flugum komast í hana en nú er ég vön því.“ Eftir morgunmatinn er kúa- hjörðin, sem fjölskyldan lifir á, rekin á beit og að vatnsbólum. Ljón eru mesta hættan og eru þó óteljandi skiptin sem Sylvia hefur þurft að öskra á hjálp þar sem ljón hefur ráðist á hjörðina. Þá koma mennirnir hlaupandi með spjót sín og annaðhvort vinna á dýrinu eða stugga því í burtu. Auk mjólkurinnar er ferskt kúablóð aðaluppistaðan í fæðu Masaimanna, þeir opna æð á kú og taka þaðan blóð sem allir deila með sér. „Ég er nú orðin hrifln af nýju blóði en Masai- menn borða lítið af fastri fæðu. Ég hef aðlagað mig að háttum þeirra og get ekki lengur borð- að evrópskan mat. Er líða tekur að kvöldi er hjörðin rekin aftur heim að strákofunum, allir safnast saman við varðeldinn, syngja og sagðar eru sögur af ættflokknum. Þegar Sylvia ákvað að giftast Masai-manninum fékk hún á- kveðin skilaboð ffá fjölskyldu sinni, gerðu þetta og við útskúf- um þig. Þú færð ekki krónu af arfi þínum. Hinsvegar ákvað móðir Sylviu að Marisa skyldi erfa sig en með einu skilyrði, hún yrði að flytja frá Afríku til Evrópu. jnmsMri- SVEFNPOKAR Lágm. hrtaþol Samselning Fylling Þyngd TROLLHETTA 1 -10°C I -15°C i -20°C I -30°C 1050 g (600 g) 1225g 1375g 1575 g 1,6 (0,8) 1,9 2,1 2,4 utiufj Glæsibæ - Sími 82922 Verð 4.920 5.950 6.400 8.720 <\ m *

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.