Vikan


Vikan - 15.12.1988, Blaðsíða 4

Vikan - 15.12.1988, Blaðsíða 4
26 Fyrstu kynni Bjarna Felix- sonar og Álfheiðar Gísladóttur ISYFI rifjuð upp í stuttu og skemmti- legu viðtali. Þar kemur m.a. fram að Álfheiði hafi við fyrstu kynni þótt maðurinn bæði mont- inn og uppáþrengjandi... RLIT 44 Helga Thorberg lauk við æviminningar þær er móöir hennar var byrjuð á en tókst ekki að Ijúka áður en hún lést af völdum krabbameins. Vikan lít- ur í bókina með Helgu. 48 Fjögurra ára fiðringurinn er nokkuð sem bagar mörg hjónaböndin. 52 Smásagan er eftir hinn vel þekkta rithöfund John Stein- beck og heitir „Þegar Hogan rændi banka“. 54 Ólöf Marín Úlfarsdóttir er aðeins 19 ára gömul og hafði ekki komið nærri dagskrárgerð við útvarp þegar hún var á dögunum valin úr hópi 80 um- sækjenda til að hafa umsjón með Islenska listanum. Ragnar Lár raupar og rissar. Og nú sem oft fyrr veltir hann vöngum yfir umtöluðum íslend- ingum. 58 Myndasögurnar um Gissur, Henry og hjónakornin Stínu og Stjána. 60 Krossgátan. 62 llmurinn af Jazz, sem YSL framleiðirfyrirherra, og Tatiana, sem Diane Von Furstenberg framleiðir fyrir dömur. YSL hefur framleitt snyrtivörur í áratug og af því tilefni er sér- staklega vandað til í ár. Vikan birtir leiðbeiningar hans varð- andi augnmálningu. 28 Jakob og Ragnhildur segja það ekki hafa staðið til í upphafi að þau ynnu saman. Margt annað bar á góma í við- tali, sem Vikan átti við þau á heimili þeirra í Granaskjóli. 34 Eðvarð Ingólfsson var strax á unga aldri staðráðinn í að verða rithöfundur. Tíu ára gamall hringdi hann í Stimpla- gerðina og pantaði stimpil með nafni sínu og starfsheitinu „rit- höfundur". 38 Sigurðurgullsmiður i Gulli og silfri er löngu orðinn lands- þekktur fyrir listasmíð sína. Vik- an átti við hann stutt viðtal og birtir myndir af nokkrum smíða- gripa hans. 40 Linda Pétursdóttir er kom- in heim í jólafrí og heldur síðan utan á vit ævintýranna sem bíða hennar sem Miss World. Hér heima er hins vegar hafin leit að þátttakendum í næstu fegurðar- samkeppni. 42 Séra Árelíus Níelsson rifj- ar m.a. upp í nýútkomnum ævi- minningum það uppistand er jólaræða hans 1944 vakti í sókn hans. Vikan birtir ræðuna og bókarkaflann um uppistandið. VIKAN15. DES. 1988 27. TBL. 50. ÁRG. VERÐ KR.198 VIKAN kostar kr. 149 eintakið í áskrift. Áskriftargjaldið er innheimt sex sinnum á ári, fjögur blöð í senn. Athygli skal vakin á því að greiða má áskriftina með EURO eða VISA og er það raunar æskilegasti greiðslumátinn. Aðrir fá senda gíróseðla. VIKAN kemur um sinn út aðra hverja viku. Tekið er á móti áskriftarbeiðnum í síma 83122. Útgefandi: Sam-útgáfan Háaleitisbraut 1 105 Reykjavík Sími 83122 Framkvæmdastjóri: Siguröur Fossan Þorleifsson Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson Ritstjórar og ábm.: Þórarinn Jón Magnússon Bryndís Kristjánsdóttir Höfundar efnis í þessu tölublaði: Þórarinn Jón Magnússon Árni Magnússon Bryndís Kristjánsdóttir Ásgeir Tómasson Guðrún Alfreðsdóttir Fríða Björnsdóttir John Steinbeck Anna Björk Birgisdóttir Ragnar Lárusson Gísli Ólafsson Hróbjartur Lúðvíksson Guðjón Baldvinsson Ljósmyndir í þessu tölublaði: Þáll Kjartansson Magnús Hjörleifsson Gunnlaugur Rögnvaldsson Action Press Útlitsteikning: Þórarinn Jón Magnússon Finnbogi Kjartansson Setning og umbrot: Sam-setning Filmuvinna, prentun, bókband: Oddi hf. Forsíðumyndina tók Magnús Hjörleifsson. Módel: Unnur Steinsson. Snyrting: Krista, Kringlunni. Skart: Gull og silfur - að viðbættri jólakúlu frá Blómavali. 11 Kynlífsfræðingurinn Jóna Ingibjörg Jónsdóttir segist í við- tali við Vikuna vel geta séð sig fyrir sér í hlutastarfi hjá hinu opinbera við kynlífsfræðslu. 15 Bjartmar Guðlaugsson kemur víða við í bráðskemmti- legu viðtali um lífið og tilveruna - og innihald texta nýju hljóm- plötunnar sinnar. 18 Afmælisgjafir Vikunnar hafa runnið út og í fjórða og síð- asta sinn fylgir skafmiði blaðinu. Þegar upp verður staðið hafa eitt þúsund heppnir lesendur fengið gjafir sem eru samtals að verðmæti ein og hálf milljón króna. 20 Vikan og Framandi, klúbb- ur matreiðslumanna, birtir í þessu blaði uppskriftir að þrem veislumáltíðum fyrir hátíðina sem nú fer í hönd. Og svo minn- um við að sjálfsögðu einnig á þær Framanda uppskriftir sem þegar hafa birst á síðum blaðsins. 4 VIKAN 27. TBL.1988
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.