Vikan


Vikan - 15.12.1988, Blaðsíða 50

Vikan - 15.12.1988, Blaðsíða 50
d’au to-régénération“ og á að notast á kvöldin - og ekki síðar en strax og fyrsta hrukka verður sýnileg! Hafi það ekki náðst þá er mælt með því að konur á aldrin- um 35-40 ára noti þetta helst á þriggja mánaða fresti þaðan í frá. Innihald hvers glass er borið á andlit og háls og á 12 dögum á það að eyða grunnum hrukkum, minnka dýpt annarra og viðhalda síðan áhrifum sínum, auk þess sem það gefur húðinni unglegri og fallegri blæ. Góð uppskrrft Og til þess að koma í veg fyrir að svo illa fari fyrir húðinni að hún þurfi á ofangreindum með- ferðum að halda þá kemur Stendhal með dagkrem til bjargar. Þetta krem kalla þeir „Recette Mervelleuse" og telja sig vera búna að finna mjög góða kremuppskrift sem á að virka á náttúrulegan hátt á húðina þann- ig að hrukkur myndist síður, auk þess sem það veitir henni raka og ver fyrir veðrum og kulda.ts TEXTI: BRYNDlS KRISTJÁNSDÓTTIR Annað sem gerist er að á hinn almenna markað eru komin snyrti- og fegrunarlyf sem eiga að geta nærri því unnið kraftaverk á húðinni; gert líflausa og slappa húð þéttari og styrkari, eytt eða minnkað hrukkur. Nýverið feng- um við upplýsingar um nýjar snyrtivörur á markaðnum á ís- landi sem einmitt virka á þennan hátt. Þetta eru vörur fiá Stendhal fyrirtækinu í París og er um 12 daga meðferð að ræða til að árangur náist - og að sjállsögðu er búið að sannprófá þær á rann- sóknarstofúm fyrirtækisins. Slöpp húð Vörumar koma í öskju sem inniheldur 12 litlar flöskur og í hverri er dagskammtur af því sem húðin þarf til að hún lagist. Vörumar sem styrkja eiga líflausa og slappa húð heita „Pro- grammateur d’auto fermeté”. Vökvinn sem er í flöskunum er gegnsætt, g tænleitt hlaup með Andlitshrukkur geta verið mesti óvinur konunnar. Áður fyrr forð- uðust konur sólarljós og útiveru til að koma í veg fyrir að óvinur- inn birtist — sem reyndar virkar vel, en nú eru til mörg góð hjálparmeðul - Ld. þau firá Stendhal sem kynnt eru hér - sem geta virkað á móti hrukkumyndunum og gert þær sem þegar eru komnar minna áberandi. Hrukkubani og shekking Nýjar snyrtivörur! Til hvers? Er ekki nóg til? Þannig eru við- brögð margra (sérstaklega karla) þegar nýjar snyrtivörur eru kynntar. En á síðustu árum hafa öll helstu snyrtivörufyrir- tæki í heiminum tekið tæknina í sína þjónustu í mun ríkari mæli en áður og mörg þeirra eru búin fullkomnum rann- sóknarstofum, þar sem daglega fara fram rannsóknir á fjöld- anum öllum af efnum sem geta komið sér vel í snyrtivöru- framleiðslunni. Og vegna þess hversu samkeppnin er hörð þá leggja framleiðendur sífellt meira í snyrtivörumar, sem auðvitað kemur neytendum til góða. þægilegum ilmi. Þetta er borið á húðina að morgni og er ætlað konum á aldrinum fiá 35-40 ára ef þær þurfá á að halda, sem gæti verið vegna slæmra áhrilá álags á húðina, veikinda eða þreytu. Það virkar þannig að í fyrstu gerir það húðina stinnari og síðan við- Fyrir kvikmyndaleikkonur skiptir útlitið meira máli en aðrar konur, enda virðast marg- ar þeirra blómstra og verða fál- legri eflir því sem þær verða eldri - og án efá nota þær öll bestu hjálparmeðul sem faan- leg eru til að halda húðinni mjúkri, stinnri og hrukku- lausri. heldur það virkninni og hjálpar húðinni til að nýta eiginleika sína til hins sama. Hmkkótt húð Efiiin sem eru í litlu glösunum 12 sem virka eiga á hrukkur eiga m.a að auka vaxtarhraða húð- ffurna, þykkt efeta lags húðar, súrefiiisinntak húðarinnar auk þess sem það hjálpar henni við losun úrgangsefna. Þessi 12 daga meðferð kallast „Programmateur , JEitt glas á dag kemur húðinni í lag“. Tólf daga meðferð fyrir hrukkótta eða slappa húð firá Stendhal. 50 VIKAN 27.TBL. 1988 r jn Efstar á óskalístanum JÓHANNA KRISTJÓNSDÓTTIR Áferð meðaugnablikinu umfjarlæglönd LífssagaBnjndísarSchmm ritiéáfOlínuÞoivarðardóttur VAKA-HELGAFELL Ólína Porvarðardóttlr BRYNDÍS Ólafur Jóhann Ólafsson MARKAÐSTORG GIÐAWA Hispurslaus og hressfleg... ... lífssaga Bryndísar Schram þar sem hún ræðir í fullri hreinskiini um sjálfa sig, fjölskyldu sína, samferðamenn á mörgum sviðum þjóðlífsins og það afl sem hún segir mestu skipta í lífi sínu - ástina. Samtvinnað líf Jóns Baldvins og Bryndísar í blíðu og stríðu er hinn rauði þráður bókarinnari Þetta er lifandi og einkar læsileg bók sem kemur lesendum skemmtilega á óvart. Þessi í>rsia skáldsaga... ... Ólafs Jóhanns Ólafssonar er listavel fléttuð. Sögusviðið nær vestur til Bandaríkjanna og austur til Japan. Friðrlk Jónsson reynir að fóta sig í fallvöltum heimi markaðshyggjunnar og skammt er á milli trúmennsku og svika, lygi og sannleika, sektar og sakleysis, Guðs og Mammons. Hvað skiptir máli í lífinu? Hvers virði eru siðalögmál? Eru guðir nútímamannsins orðnir of margir? Markaðstorg guðanna er margræð skáldsaga þarsem saman fer spennandi söguþráður og forvitnilegt uppgjör söguhetjunnar við sjálfan sig og umhverfi sitt. Jóhanna Kristjónsdóttir FÍLADANS OG FRAMANDIFÓLK Óvenjuleg lífsreynsla... ... í fjarlægum heimshornum speglast á hverri blaðsíðu þessarar skemmtilegu bókar Jóhönnu Kristjónsdóttur, blaðamanns og rithöfundar. Sérkenni þjóða og landa koma skýrt fram, fílar dansa, sandbyljir geysa og byssukúlur þjóta allt í kringum höfundinn, sem gert hefur víðreist á liðnum árum um fáfarnar og framandi ævintýraslóðir. HELGAFELL -úfiwÚátfyáfeL Síðumúla 29 Sími 6-88-300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.