Vikan


Vikan - 15.12.1988, Blaðsíða 3

Vikan - 15.12.1988, Blaðsíða 3
ÁHUGAVERT LESEFNIFYRIRJÓLIN FRÁ REYKHOLTIHF. Bókaútgáfan Reykholt býður lesendum þrjár nýjar bækur fýrir þessi jól. Auk þess endurútgefum við á sérstöku tilboði þá íjórðu. SÚ FORVITNILEGASTA Við geíum út bók eftir einn umdeildasta guðsmann íslands, sr. Árelius Níelsson. Bók hans heitir HORFT UM ÖXL AF HÁLOGALANDSHÆÐ og hefur að geyma endurminningar hans. í flestra augum er sr. Árelíus persónugervingur guðlræðinnar sem flestir setja í samband við sína eigin barnatrú. SU FRUMLEGASTA Þröstur J. Karlsson er ungur höfundur sem við höíum sérstaka ánægju af að kynna bókaþjóðinni. Hann hefur skrifað skáldsöguna SKUGGANN, bók sem okkur finnst einkennast af takmarkalausu hugmyndaflugi. í henni koma fyrir allir helstu örlagavaldar mannkyns. SU ÞJOÐLEGASTA Við erum upp með okkur af að fá að gefa út nýjustu bók Indriða G. Þorsteins- sonar, en hún heitir því þjóðlega nafni HÚÐIR SVIGNASKARÐS. Þetta er leikrit sem fjallar um Snorra Sturluson. Einar Hákonarson myndlistarmaður myndskreytti bókina. REYKHOLT Maðurinn og skáldið STEINN STEINARR á afmælistilboði Nú í október hefði höfúðskáld ís- lenskrar nútímaljóðlistar, Steinn Steinarr, orðið 80 ára ef hann hefði lifað. Skáldbróðir Steins, Sigfús Daðason, hefúr skrifað um hann bók, sem Reykholt hf. hefúr nú dreift sérstaklega í tilefni þessara tímamóta og boðið unnendum Steins til kaups á sérstöku afsláttar- verði. í bókinni er fjöldi mynda og ýmis áður óbirt verk Steins. AÐ SIGRA HEIMINN Að sigra heiminn er eins og að spila á spil með spekingslegum svip og taka í nefið. (Og allt með glöðu geði er gjama sett að veði). Og þótt þú tapir, það gerir ekkert til, því það er neMega vitlaust gefið. Steinn Steinarr SIGFÚS DAÐASON SETTl SAMAN MADURINN OG SKALDID STEINN STEINARR 80 v AR l AFMÆLIS- JILBOÐ 27. TBL 1988 VIKAN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.