Vikan


Vikan - 15.12.1988, Blaðsíða 45

Vikan - 15.12.1988, Blaðsíða 45
Fjölþætt starfsemi Á næsta vori verður Gallerí Borg fimm ára. Sem dæmi um þá fjölbreyttu starfsemi sem þar fer fram má nefna: Sala á nýjum og gömlum listaverkum: Erlend sambönd: I Gallerí Borg eru stöðugt.til sölu listaverk eftir marga af helstu Gallerí Borg er í sambandi við helstu uppboðshús listamönnum þjóðarinnar. í kjallaranum í Pósthússtræti 9 erlendis svo sem Ame Bruun Rasmussen og Kunsthallen er ávallt mikið úrval af smáum og stórum vatnslita-, krítar- og í Kaupmannahöfn og Christys og Sotherby’s í London, olíumyndum og upphengi á verkum eldri meistara, auk þess auk Bukowski í Stokkhólmi og Lempertz í Köln, og fáum sem Galleríið heldur 2-3 sérsýningar á verkum þeirra árlega. þaðan ma. upplýsingar um verðmæti erlendra listaverka. Fréttabréf: Gallerí Borg hefur hafið útgáfu á „Kjallarafréttum“, fjölrituðum blöðum með upplýsingum um hvaða verk eldri sem yngri meistara eru til sölu. Auk þess gefur Galleríið út veglegt fréttabréf, „Gallerí Borg Fréttir“ sem kemur út tvisvar á ári í 5.500 eintökum. Sýningar: Arlega eru haldnar 12-14 einkasýningar í sýningarsal Gallerísins í Pósthússtræti 9; jafnt sýningar á verkum ungs fólks sem eldri myndlistarmanna. Sýningarsalur- inn er opinn alla daga vikunnar frá kl. 10-18 og kl. 14-18 um helgar. Grafíkdeild í Austurstræti 10: A 2. hæð í húsnæði Pennans í Austur- stræti 10 hefur Gallerí Borg til umráða 150 fermetra húsnæði. Par er saman komið mesta úrval grafíkmynda í landinu; grafíkmyndir eftir fleiri en 40 myndlistarmenn. Grafíkgalleríið er °pið á almennum verslunartíma. Keramiksala: í Austurstræti 10 höfum við bætt aðstöðu til að selja og sýna keramik frá tnörgum bestu leirlistamönnum. Vppboð: Arlega gengst Gallerí Borg fyrir 4-5 i'stmuna- og málverkauppboðum. öagana á undan eru verkin sýnd í sýningarsalnum í Pósthússtræti 9, en boðin upp á Hótel Borg. Fyrir þá sem ekki komast á uppboðið höfum við tekið upp þá þjónustu að taka við »forboðum“ sem menn skila fyrir uPpboðsdag. Austurstræti 10; grafíkdeild, keramik, málverk. Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10 • Sími 24211 InnröiTiinun: Gallerí Borg veitir ráðgjöf varðandi meðferð og viðgerðir á listaverkum. Auk þess hefur Galleríið komið á laggimar innrömmunarverkstæði, sem nú er orðið eitt hið vandaðasta sinnar tegundar. Petta er Listinn hf., Brautarholti 16. Myndlistarklúbbur: Á döfinni er að stofna myndlistarklúbb sem auðveldi mönnum að eignast veglegar myndir núlifandi listamanna. Aðstaða er til að sýna myndir í Austurstræti 10. Ráðgjöf: Gallerí Borg veitir einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum ráðgjöf við myndaval og uppsetningu á myndum á heimilum og vinnustöðum. Mat: Starfsmenn Gallerísins meta listaverk fyrir viðskiptamenn þess hvort heldur er vegna tryggingarmála, erfðamála, búskipta eða fyrirhugaðrar sölu verkanna. Gjafakort: Vilji viðskiptamenn ekki taka ákvörðun um hvaða verk þeir ætli að gefa vinum sínum og eða starfsmönnum geta þeir einfaldlega keypt gjafakort í Galleríinu sem síðar gildir til kaupa á hvers kyns verkum bæði í Pósthússtræti og Austurstræti. Sérfræðiþekking: Starfsmenn Gallerísins eru sérhæfðir á sviði myndlistar. Auk þess höfum við samráð við aðra listfræðinga þegar þörf krefur. Þekking - Reynsla - Sérhæfíng Sýningar - Uppboð - Endursala
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.