Vikan


Vikan - 15.12.1988, Blaðsíða 62

Vikan - 15.12.1988, Blaðsíða 62
ILMUR Krydd, rósir og sandalviður Gjöfin fyrir herrann Hvað á að gefa honum í ár? Við, konumar á Vik- unni, getum mælt með nýja herrailminum frá YSL sem hann nefnir Jazz. Herr- unum okkar hér vom gefn- ar prufur og það var eins og við sæjum þá í nýju ljósi þegar þeir vom með nýja ilminn - og munaði ekki miklu að við „svifum" á þá. Það var varla að við þorðum að leyfa herrunum okkar (þessum sem við eigum heima) að fara með lyktina á sína vinnustaði. Að öllu gamni slepptu þá vomm við allar sammála um að Jazz ilmurinn er mjög hressandi og alls ekki væminn. Helstu efhi sem notuð eru við samsetninguna á Jazz og ráða ilminum: artemesía frá Marocco, coriander firá Rúss- landi, lárviður frá Júgósalvíu og kryddað með múskati. Blómailmi bætt þar við: rósir og geraníur, Iiljur vallarins og jasmin. Undirtonninn er hlýr viður og fleira gott, s.s.: sandal- viður, patcouli, eikarmosi og salvía. Fleiri nöfn á herrailmslistann? YSL þótti tími til kominn að koma með nýjan herrailm, því hann á þrjá dömuilmi á „topp- tíu“ listanum yfir mest seldu ilmvötnin, en aðeins eitt á herralistanum; Kouros no. 6. Á dömulistanum er Opium nr. 1, Rive Gauche nr. 4 og París nr. 6. Útlitið á umbúðum ilmvatna sinna lætur YSL sig miklu skipta og er Jazz gott dæmi þar um. Svart og hvítt er ríkjandi litur í umbúðum á Jazz — eins og nóturnar á píanóinu. □ Fjólublár draumur Tatiana nýtt ilmvatn Diane Von Furstenberg „Konur veita mér inn- blástur. Ég hanna til að veita þeim innblástur,“ seg- ir hönnuðurinn Diane Von Furstenberg, sem fræg varð á árunum kringum 1970 fyrir hönnun á kjólum sem kallaðir voru „wrap dress“. Hún hefúr sýnt að hún hef- ur alltaf haft gott innsæi og skilning á því hvemig fatn- aði konur vilja klæðast. Hún hannaði t.d. gallabuxur sem fóm konum einstak- lega vel, en það var vegna þess að hún tók tillit til lík- amsbyggingar kvenna og svo notaði hún stretch efni þannig að buxumar féllu að á réttum stöðum um leið og þær gáfu eftir á öðmm. Evrópsk aðalskona Diane fæddist í Brussel, en menntaðist í Genf. Hún giftist Egon Von Furstenberg prinsi árið 1969 og um tíma voru þau vinsælasta fólkið í samkvæmislífi aðalsins í Evrópu og víðar. Diane á son og dóttur sem heitir Tatiana, en nýja ilm- vatn Diane ber einmitt nafh hennar. Diane býr nú í París og hefúr nýtt sér hönnunarhæfi- leika sína á nýjan máta, við ilmvatnsgerð. Um ilmvatnið og konur nú segir hún: „Þýð- ing orðsins kynæsandi mun koma til með að breytast — einhvern veginn verða konur að ná því aftur að virka Ieynd- ardómsfullar — vera ráðgáta. Þær ættu að reyna Tatiana. Það er um leið rómantískt og eggj- andi — með dulúðugu ívafi.“ Blómailmur Tatiana ilmvatnið er með kvenlegum blómailmi, enda búið til úr blómum eins og appelsínublómum, geitatoppi, fjólum, jasmín, rósum og lilj- um vallarins. Undirtónninn minnir á tré og mosa. Fjólu- blár, lilla og svartir litir í um- búðunum endurspegla draum- kennda ímynd Tatiana og Hönnuðurinn Diane Von Furstrenberg veit hvemig konan á að vera kynæsandi en um leið leyndardóms- full. Flaskan sem geymir nýja ^ ilminn minnir á grófskor- inn amethyst. flaskan minnir og grófskorinn amethyst, en á henni er undir- skrift Diane Von Furstenberg í silfri. 62 VIKAN 27. TBL 1988
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.