Vikan


Vikan - 15.12.1988, Blaðsíða 31

Vikan - 15.12.1988, Blaðsíða 31
Ragnhildur og Bryndís í dagstofunni. „Það er mikill ' misskilningur að kenna Jakobi um að Grýlumar hafi hætt....“ múlur segi að maður eigi ekki að vera með vinnustaðinn inni á heimilinu og blanda saman heimilislífinu og vinnunni þá er það bara regla sem gildir ekki í okkar tilfelli." Áttræðir rokkarar - Ragnhildur, við höfum nokkur dcemi í sögunni um konur sem sp/widra hljóm- sveitum. Yoko rústaði Bítlunum, Herdís leysti upp Hálft í hvoru og svo framvegis. Ert þú völd að því að Stuðmenn statfa nú ekki lengur? Það skríkir í söngkonunni. ,Ja, ég veit það ekki,“ svarar hún loks. „Eru Stuðmenn splundraðir? Ef Stuðmenn hætta endan- lega verður mér sjálfsagt kennt um það.“ „Og ef Stuðmenn halda áfram verður henni þakkað það,“ bætir Jakob við. — Er það etidilega svo? „Valgeir Guðjónsson orðaði það ein- hvern tímann þannig að koma Ragnhildar í hljómsveitina hafi virkað sem hið besta þorskalýsi. Ég held að margt sé til í því. Stuðmenn eiga náttúrlega níu líf en ég held að þau fjögur sem að baki eru hefðu ekki orðið jafn löng og ljúf ef við hefðum ekki haft kvenmann innanborðs hin síðari árin. En svo verðum við bara að bíða og sjá hvernig hin fimm æxlast." - Stuðmenn eiga setn sagt eftir að kotna satnan á ný? „Fimm sinnum," svarar Jakob stutt og ákveðið. „Við höfum oft talað um það með tilhlökkun að verða áttræðir rokkarar í fúllu fjöri. Sovétmenn eiga sína fimm ára áætlun. Við Stuðmenn vinnum eftir flmm- tíu ára áætlun." — En Stuðmenn eru sem sagt stikkfrí eitts og er. Hvað er hins vegar framundan hjá ykkúr á músíksviðinu? „Þetta er bara spurning um skapandi vinnu," svarar Jakob, „að halda líkamanum og sáiinni í þannig ástandi... „í allsherjar jafnvægi," skýtur Ragnhild- ur ákaflega óhátíðlega inn í en raskar þó ekki spámannslegu yfirbragði manns síns: „ ... að maður geti látið eitthvað gott af sér leiða. Einhverja nýja músík. Við ætlum að vera dugleg að semja lög á næstunni og svo ætlum við bara að vera dugleg við að færast í fang fleiri upptökur, fleiri plötur og hljómleikaferðir og jafnvel fleiri kvik- myndir.“ — Er kvikmynd á teikniborðinu? „Við erum alltaf að búa til bíó,“ segir Ragnhildur. ,Já, í huganum," bætir Jakob við. „Svo verðum við bara að bíða eftir rétta tíman- um til að hefjast handa. Það verður að taka mið af aðstæðum hverju sinni.“ — Hvernig eru aðstœður til sköþunar ogframkvœtnda um þessar mundir? „Tja, þær hafa oft verið betri," svarar Jakob. „Bíómyndaframleiðsla stóð í blóma þessi tvö til þrjú ár eftir að hún hófst að nýju, 1979 til ’81 eða svo. Vorið svokall- aða. Við erum, tel ég að upplifa veturinn núna og verðum bara að vona að það komi nýtt vor að honum loknum. Ferill kvikmyndaframleiðslunnar er ekk- ert ólíkur músík eða bara rekstri sjón- varps- og útvarpsstöðva. Of mikið léttefni kallar á eitthvað bitastæðara. Of mikið amerískt afþreyingarefni í tveimur sjón- varpsstöðvum kallar á bitastæðar íslenskar kvikmyndir. Það er bara eins einfalt og það er.“ - Hyggist þið vinna fyrír sjónvarp eða breiðtjald? „Væntanlega hvort tveggja." s#- Sérstaklega vandað satin, mjúkt og létt. „Sjarmerandi" satínnáttföt, jakki, buxur og sloppur. Fallegir litir, mildir eða líf- legir að vild. ŒB AUGiySINGAPJONUSTAN / SIA Gjöfin hennar Pósthússtræti 13, sími 22477. 27. TBL. 1988 VIKAN 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.