Vikan


Vikan - 15.12.1988, Blaðsíða 22

Vikan - 15.12.1988, Blaðsíða 22
VIKAN/FRAMANDI Forrcttif HRÁTT HANGIKJÖT FYRIR 4 400 g hrátt innralæri 1 Cantaloupe melóna eða cavaillion 2,5 dl Sautem hvítvín 4 fersk jarðarber 3 matarlímsblöð eða 12 g Aspic (sjá uppl. á pakka um notkun). steinselja og jarðarber Hangikjötið er skorið í mjög þunnar sneið- ar, sem gengur best ef það er hálfírosið. Melónan er skorin í báta og raðað upp á fat eða disk og hangikjötið þar ofan á. Hlaupið sett í miðjuna og skreytt með steinselju og jarðarberjum. Best er að gera hlaupið daginn áður: Matarlímið er látið liggja í köldu vatni í ca. 10 mín. og síðan hrært vel saman við volgt vínið. Geymt yfír nótt eða í 3—4 tíma. Dag- inn sem á að nota það er það saxað eða sett í blandara með smávegis víni í ca. 5 sekúndur. Framreitt vel kalt. Gott er að drekka þurrt hvítvín með. HUMARSALAT FYRIR 4 12—16 humarhalar í skel 1 msk saxaður laukur 1 msk söxuð steinselja salt og pipar Vi dl hvítvín Sósan: Vi dl humarsósa úr dós 1 msk sýrður rjómi soðið af humrinum 3 msk tómatsósa 1-2 tsk koníak eða brandy Grænmeti: Iceberg Lollo Rosso Frisée salat Steinselja Litill pottur eða panna er smurð með smjöri og söxuðum lauk og steinselju stráð í botninn. Humarinn hreinsaður og tekinn úr skel fyrir utan 4 sem notaðir eru í skraut. Raðað í pottinn og hvítvíninu hellt yfír og sett yfir hita. Þegar suðan kemur upp er lok sett á og humarinn lát- inn standa í soðinu í 3 mín. í sósuna er öllu blandað saman og hrært saman við gróft rifið kálið og humarinn, sem hefur verið skorinn í litla bita. Sett í skálar eða eina stóra skál og skreytt með heilu humrunum og sítrónu. Framreitt með grófu ristuðu brauði. Vín: Þurrt hvítvín. Skraut þarf ekkl að vera mikið til að borðið verði jólalegt, eins og sést hér á borðinu sem Baldur Sæmundsson þjónn dekkaði. Borðið er reyndar í matsalnum á Holiday Inn, en diskar og glös eru frá Veiti sf og undirdiskar frá Tékkkristal. Blómaskreytingin er frá Stefansblómum, en jólalöberinn frá Erlu á Snorrabraut- inni. En það eru fagurlega brotnar rauð- ar servéttur sem gefa borðinu mestan jólasvip. Þetta servéttubrot heitir því við- eigandi nafrii stjama. T 1. Fyrst er servéttan höfð slétt og síðan hrotin inn að miðju (B) eins og örvamar sýrta. 2. Pví ncest er servéttan brotin til helm- inga þannig að kantamir snúi upp. rt £ \ N ' \ / N / V 3 Lengjan brotin í harmóníku eins og myndin sýnir. Innra borð ser- , véttunnar er dregið niður þannig ' að rétt hom myndist. Nota þarf stórar servéttur. 4 4. Hér sést ofan á servéttuna þegar þriðja stigi er lokið. 5. Servéttan toguð í sundur. Haldið við hana að neðan og hún lögð á diskinn. 22 VIKAN 27.TBL. 1988
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.