Vikan


Vikan - 15.12.1988, Blaðsíða 36

Vikan - 15.12.1988, Blaðsíða 36
íslenskir gullsmiðir gœtu gengið inn á 300 ára gamalt verkstœði og farið að vinna GuUQugur sem þessar gefur Sigurður ár- lega á árshátíð Stangveiðifélagsins, þeim sem það árið veiðir stærsta flugulaxinn á veiðisvæði félagsins. TEXTI: BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR LITMYNDIR: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON HÁR/SNYRTING: KRISTA, KRINGLUNNI .Jólatörnin hefst uppúr fyrstu viku nóvembermánaðar og stendur fram yfir áramót,“ segir Sigurður Stein- þórsson gullsmiður í Gull og silfri. „Þannig hefúr þetta verið í mörg ár og við sjáum engan mun þessi jól og verðum ekki vör við þessa kreppu sem verið er að tala um. Þegar töm- in byrjar þá er unnið hér á hverju kvöldi a.m.k. til miðnættis, en auk min vinna 5 gullsmiðir á verkstæð- inu, en við leyfúm okkur þó að eiga frí á laugardagskvöldum." Sigurður hefur unnið við gullsmíði í 25 ár þó hann sé ekki nema 41 árs, en gullsmíði er í blóðinu því faðir hans, heitinn, Steinþór Sæmundsson, fékk sveinsbréfið 1941 þannig að Sigurður ólst upp við guUsmíðina. Hann fór að læra hjá föður sínum 16 ára og fékk sveinspróf á því skemmtUega ári 1968. — En ef pabbi þinn hefði ekki verið gull- 4 Þessi tvö hjörtu í perlufesti smiðuðu þeir bræður Sigurður og Magnús fyrir afniæl- issýningu Félags íslenskra gullsmiða sem haldin var 1984. Þar í er demantur sem metinn er á andvirði 4-5 herbergja íbúðar. Þá er bara spumingin, hversu miklu þeir eru tilbúnir að eyða í elskuna sína...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.