Vikan


Vikan - 15.12.1988, Side 36

Vikan - 15.12.1988, Side 36
íslenskir gullsmiðir gœtu gengið inn á 300 ára gamalt verkstœði og farið að vinna GuUQugur sem þessar gefur Sigurður ár- lega á árshátíð Stangveiðifélagsins, þeim sem það árið veiðir stærsta flugulaxinn á veiðisvæði félagsins. TEXTI: BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR LITMYNDIR: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON HÁR/SNYRTING: KRISTA, KRINGLUNNI .Jólatörnin hefst uppúr fyrstu viku nóvembermánaðar og stendur fram yfir áramót,“ segir Sigurður Stein- þórsson gullsmiður í Gull og silfri. „Þannig hefúr þetta verið í mörg ár og við sjáum engan mun þessi jól og verðum ekki vör við þessa kreppu sem verið er að tala um. Þegar töm- in byrjar þá er unnið hér á hverju kvöldi a.m.k. til miðnættis, en auk min vinna 5 gullsmiðir á verkstæð- inu, en við leyfúm okkur þó að eiga frí á laugardagskvöldum." Sigurður hefur unnið við gullsmíði í 25 ár þó hann sé ekki nema 41 árs, en gullsmíði er í blóðinu því faðir hans, heitinn, Steinþór Sæmundsson, fékk sveinsbréfið 1941 þannig að Sigurður ólst upp við guUsmíðina. Hann fór að læra hjá föður sínum 16 ára og fékk sveinspróf á því skemmtUega ári 1968. — En ef pabbi þinn hefði ekki verið gull- 4 Þessi tvö hjörtu í perlufesti smiðuðu þeir bræður Sigurður og Magnús fyrir afniæl- issýningu Félags íslenskra gullsmiða sem haldin var 1984. Þar í er demantur sem metinn er á andvirði 4-5 herbergja íbúðar. Þá er bara spumingin, hversu miklu þeir eru tilbúnir að eyða í elskuna sína...

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.