Vikan


Vikan - 15.12.1988, Blaðsíða 65

Vikan - 15.12.1988, Blaðsíða 65
SÚ LÉTTARI / WEaJ- AJAPA) '/ OAlXfíS fce/visf J-íSTAa/aJ \JerkuR 'm&w Kxm fiFfi FRumfí Æ/b A ff / s, 5 / K(/£AJ- A/AF/U bRÐPfí 1 > 4 |@4 \ L - tAGO RílTTl/R. R L1T ÍA/A/ y J z \ i > HKOP UiRSL- >uR_ V ST*'fí ú TÍLL Tii_ SL'iTR / V 5P/1a/a/ F/ T i » ZE.iA/5 FuC* I— SKfíRÐ flFraR. a omóoR. fí/AR T T \ / > 3 'OMEiDD PfíR, DRyKK r V Ht/oRT Ro Ð AFuRÐ > . / \/ > AjtíUL- u/w S£G. i pyfíiR- y 'lSL- SA/MHÞj- • LBiK 'Oi M TrTT /VoM- Tfíí-A LE.iT , : > SlU DilELjfí / ► ,/ b . / . JByF- /ST AAy/u/vUi TÍMAOiu SPAWW 'fí > A/ESÓfí L6LR- D'o aa > > SWÍK.Í LL PR ifc lo > STJÖRNUSPÁIN Hrúturinn 21. mars - 19. apríl Undirbúningur jólanna hefur gengið fremur nærri þér. Ef þetta þarf að taka svona mikinn tíma fyrir hver jól verður'það þér og öðrum ofraun. Nautið 20. apríl - 20. mái Þörf fyrir viðurkenningu annarra angrar þig verulega. Gleymdu bara að miða alltaf árangur þinn við það sem aðrir hafa gert best um ævina. Tvíburarnir 21. maí - 21. júní Þú hreinlega hlakkar til jólanna og hver mínúta hátíð- anna er skipulögð. Mundu að þér veitir ekki af því að hvílast líka um tíma. Krabbinn IkV? 22. júní - 22. júlí ® Láttu tilfinningarnar ráða ferðinni en gættu þess þó að festast ekki í gömlum kreddum, jólahald þarf alls ekki að vera allt- af með nákvæmlega sama sniði. Ljónið 23. júlí - 22. ágúst Þú gerðir rétt í því að drffa í einhverju af því, sem þú hefur verið að ráðgera að undan- förnu. Næstu dagar virðast hag- stæðir til framkvæmda. Meyjan 24. ágúst - 23. sept. Hafðu hugfast að taka lífinu með örlítið meiri ró og gerðu þér grein fyrir að þú nærð miklu meiri árangri með því að framkvæma allt rólega og yfir- vegað. Vogin 23. sept. - 23. okt. Skemmtun þarf ekki að felast í því að aðrir skemmti þér, þú gætir líka reynt að vera öðr- um til gleði. Jólin verða miklu ánægjulegri með nýjum viðhorf- um. Sporðdrekinn 24. okt. - 21. nóv. Nú hefur þú enn einu sinni barist við að reyna að fram- kvæma það ómögulega og hefur gersamlega gleymt því að jóla- gleðin miðast næstum eingöngu við hugarfarið. Bogmaðurinn 22. nóv. - 21. des. Þessi jól verða þér sér- staklega minnisstæð. Tilfinninga- líf þitt er á einhverjum hápunkti og þér finnst þú skynja greinilega allar breytingarnar sem eru í að- sigi. Steingeitin 22. des. - 19. janúar Þú ert kraftmeiri en nokkru sinni fyrr en gættu þín á að krefjast ekki sama þróttar af öðrum, þrætur hæfa illa góðum ásetningi um friðsöm jól. Vatnsberinn 20. janúar - 18. febrúar Félagslegt samneyti þitt við annað fólk er orðið fremur staðnað og nú gefst þér allt I einu kærkomið tækifæri til rót- tækrar alhliða breytingar á því sviði. Fiskar 19. febrúar - 20. mars Taktu öllum stóryrðum með fyrirvara og treystu ekki í blindni á lausleg loforð um betri tíma. Reyndu að framkvæma hlutina hjálparlaust og frá eigin brjósti. 27. TBL 1988 VIKAN 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.