Vikan


Vikan - 15.12.1988, Síða 45

Vikan - 15.12.1988, Síða 45
Fjölþætt starfsemi Á næsta vori verður Gallerí Borg fimm ára. Sem dæmi um þá fjölbreyttu starfsemi sem þar fer fram má nefna: Sala á nýjum og gömlum listaverkum: Erlend sambönd: I Gallerí Borg eru stöðugt.til sölu listaverk eftir marga af helstu Gallerí Borg er í sambandi við helstu uppboðshús listamönnum þjóðarinnar. í kjallaranum í Pósthússtræti 9 erlendis svo sem Ame Bruun Rasmussen og Kunsthallen er ávallt mikið úrval af smáum og stórum vatnslita-, krítar- og í Kaupmannahöfn og Christys og Sotherby’s í London, olíumyndum og upphengi á verkum eldri meistara, auk þess auk Bukowski í Stokkhólmi og Lempertz í Köln, og fáum sem Galleríið heldur 2-3 sérsýningar á verkum þeirra árlega. þaðan ma. upplýsingar um verðmæti erlendra listaverka. Fréttabréf: Gallerí Borg hefur hafið útgáfu á „Kjallarafréttum“, fjölrituðum blöðum með upplýsingum um hvaða verk eldri sem yngri meistara eru til sölu. Auk þess gefur Galleríið út veglegt fréttabréf, „Gallerí Borg Fréttir“ sem kemur út tvisvar á ári í 5.500 eintökum. Sýningar: Arlega eru haldnar 12-14 einkasýningar í sýningarsal Gallerísins í Pósthússtræti 9; jafnt sýningar á verkum ungs fólks sem eldri myndlistarmanna. Sýningarsalur- inn er opinn alla daga vikunnar frá kl. 10-18 og kl. 14-18 um helgar. Grafíkdeild í Austurstræti 10: A 2. hæð í húsnæði Pennans í Austur- stræti 10 hefur Gallerí Borg til umráða 150 fermetra húsnæði. Par er saman komið mesta úrval grafíkmynda í landinu; grafíkmyndir eftir fleiri en 40 myndlistarmenn. Grafíkgalleríið er °pið á almennum verslunartíma. Keramiksala: í Austurstræti 10 höfum við bætt aðstöðu til að selja og sýna keramik frá tnörgum bestu leirlistamönnum. Vppboð: Arlega gengst Gallerí Borg fyrir 4-5 i'stmuna- og málverkauppboðum. öagana á undan eru verkin sýnd í sýningarsalnum í Pósthússtræti 9, en boðin upp á Hótel Borg. Fyrir þá sem ekki komast á uppboðið höfum við tekið upp þá þjónustu að taka við »forboðum“ sem menn skila fyrir uPpboðsdag. Austurstræti 10; grafíkdeild, keramik, málverk. Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10 • Sími 24211 InnröiTiinun: Gallerí Borg veitir ráðgjöf varðandi meðferð og viðgerðir á listaverkum. Auk þess hefur Galleríið komið á laggimar innrömmunarverkstæði, sem nú er orðið eitt hið vandaðasta sinnar tegundar. Petta er Listinn hf., Brautarholti 16. Myndlistarklúbbur: Á döfinni er að stofna myndlistarklúbb sem auðveldi mönnum að eignast veglegar myndir núlifandi listamanna. Aðstaða er til að sýna myndir í Austurstræti 10. Ráðgjöf: Gallerí Borg veitir einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum ráðgjöf við myndaval og uppsetningu á myndum á heimilum og vinnustöðum. Mat: Starfsmenn Gallerísins meta listaverk fyrir viðskiptamenn þess hvort heldur er vegna tryggingarmála, erfðamála, búskipta eða fyrirhugaðrar sölu verkanna. Gjafakort: Vilji viðskiptamenn ekki taka ákvörðun um hvaða verk þeir ætli að gefa vinum sínum og eða starfsmönnum geta þeir einfaldlega keypt gjafakort í Galleríinu sem síðar gildir til kaupa á hvers kyns verkum bæði í Pósthússtræti og Austurstræti. Sérfræðiþekking: Starfsmenn Gallerísins eru sérhæfðir á sviði myndlistar. Auk þess höfum við samráð við aðra listfræðinga þegar þörf krefur. Þekking - Reynsla - Sérhæfíng Sýningar - Uppboð - Endursala

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.