Vikan


Vikan - 15.12.1988, Page 3

Vikan - 15.12.1988, Page 3
ÁHUGAVERT LESEFNIFYRIRJÓLIN FRÁ REYKHOLTIHF. Bókaútgáfan Reykholt býður lesendum þrjár nýjar bækur fýrir þessi jól. Auk þess endurútgefum við á sérstöku tilboði þá íjórðu. SÚ FORVITNILEGASTA Við geíum út bók eftir einn umdeildasta guðsmann íslands, sr. Árelius Níelsson. Bók hans heitir HORFT UM ÖXL AF HÁLOGALANDSHÆÐ og hefur að geyma endurminningar hans. í flestra augum er sr. Árelíus persónugervingur guðlræðinnar sem flestir setja í samband við sína eigin barnatrú. SU FRUMLEGASTA Þröstur J. Karlsson er ungur höfundur sem við höíum sérstaka ánægju af að kynna bókaþjóðinni. Hann hefur skrifað skáldsöguna SKUGGANN, bók sem okkur finnst einkennast af takmarkalausu hugmyndaflugi. í henni koma fyrir allir helstu örlagavaldar mannkyns. SU ÞJOÐLEGASTA Við erum upp með okkur af að fá að gefa út nýjustu bók Indriða G. Þorsteins- sonar, en hún heitir því þjóðlega nafni HÚÐIR SVIGNASKARÐS. Þetta er leikrit sem fjallar um Snorra Sturluson. Einar Hákonarson myndlistarmaður myndskreytti bókina. REYKHOLT Maðurinn og skáldið STEINN STEINARR á afmælistilboði Nú í október hefði höfúðskáld ís- lenskrar nútímaljóðlistar, Steinn Steinarr, orðið 80 ára ef hann hefði lifað. Skáldbróðir Steins, Sigfús Daðason, hefúr skrifað um hann bók, sem Reykholt hf. hefúr nú dreift sérstaklega í tilefni þessara tímamóta og boðið unnendum Steins til kaups á sérstöku afsláttar- verði. í bókinni er fjöldi mynda og ýmis áður óbirt verk Steins. AÐ SIGRA HEIMINN Að sigra heiminn er eins og að spila á spil með spekingslegum svip og taka í nefið. (Og allt með glöðu geði er gjama sett að veði). Og þótt þú tapir, það gerir ekkert til, því það er neMega vitlaust gefið. Steinn Steinarr SIGFÚS DAÐASON SETTl SAMAN MADURINN OG SKALDID STEINN STEINARR 80 v AR l AFMÆLIS- JILBOÐ 27. TBL 1988 VIKAN 3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.