Vikan


Vikan - 16.05.1991, Qupperneq 44

Vikan - 16.05.1991, Qupperneq 44
HÖFUNDUR: JÓNA RÚNA KVARAN MIÐILL Ég mun áfram halda skrifum sem eru almennar hugleiðingar um eift og annað áhugavert, vegna uppsafnaðra bréfa frá lesendum með óskum um fpannig umfjöllun um ákveðna þœtti mannlegrar reynslu; reynsluþœtfi sem við erum flesf að kljásf við. Þetfa er vilji ykkar lesenda og sjálfsagf að fara að honum. Að þessu sinni æfla ég að fjalla um áhyggjur, séð frá innsæi mínu. Vonandi hafið þið bæði gagn og gaman af. Persónuleg bréf halda að sjálfsögðu áfram að vera mikilvœgust í umfjöllun minni eins og áður. Afhugið að umfjöllun mín er alls ekki fagleg, einungis afleiðing hyggjuvits og innsœis auk margþœttrar reynsluþekkingar minnar og hentar flestum heilbrigðum vel, vona ég. En eins og ég hef bent á áður mun ég leggja megináherslu á að svara bréfum sem tengjast einstaklingnum og þörf hans fyrir ábendingar og kœrleiksríka leiðsögn. Ég skoða að auki og íhuga manngerð viðkomandi og hugsanlega hæfileika. Eins velti ég aðstœðum viðkomandi og hugsanlegum afleiðingum þeirra fyrir mér líka. Munið bara að fara að reglum. Það er vissulega vandi aö velja þegar fjalla á um jafnalgengan og óþægilegan fylgikvilla mann- legs eðlis og áhyggjur óneitan- lega eru. Viö reynum eins og áöur að vera eins smásmugu- lega málefnaleg og auðið er, miðað við augljóst umfang áhyggna í samfélagi okkar mannanna. Sá sársauki og hallærisháttur sem áhyggjum er samfara á sér fá takmörk og þaðan af síður nokkur sýnileg landamæri í mannssálinni. Þegar við erum börn er eitt og annað sem getur valdið okkur áhyggjum. Við verðum á þessum æskuárum stundum öskureið út í mömmu eða pabba og jafnvel bölvum þeim í hljóði og meira að segja upp- hátt á bak við hurð ef hægt er. Afleiðing þessarar reiði er ótrúlegur ótti við að ef þau vissu um hugsanir okkar og hugsanlegar hefndir myndu þau örugglega hætta að elska okkur og það verður yfirþyrm- andi áhyggjuefni í langan tíma á eftir. Við getum náttúrlega engum sagt frá þessum tilfinn- ingum, af einskærum ótta við að ástandið berist mömmu eða pabba til eyrna. I uppvextinum er áfengis- neysla foreldra eða annarra sem okkur eru kærir mikið áhyggjuefni og þungbært. Barn, sem líður fyrir óhóflega 44 VIKAN 10. TBL. 1991
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.