Vikan


Vikan - 06.02.1992, Qupperneq 32

Vikan - 06.02.1992, Qupperneq 32
TEXTI: ÞORGEIR ÁSTVALDSSON / LJÓSM.: KRISTJÁN LOGASON Dengsi er aö eigin sögn einhver allra liprasti dansherra sem þjööin hefur átt og fer létt meö að dansa viö þrjár í einu. Sveitaballa- piurnar úr söngleiknum Tjutt og tregi kitla hér kallinn svolítið. Þær eru f.v.: Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Þórdís Arnljóts- dóttir og Ingrid Jónsdóttir. MÉR FINNST LANGBEST AD VERA FRÆGUR í FRIÐI Dengsi er maður sem þjóðin hefur kynnst í þáttum Hemma Gunn, Á tali, í Sjónvarpinu. Hann er nú þegar orðinn heimilisvinur fjölskyldna um land allt og krakkarnir herma eftir honum i tilsvörum og töktum - „jaaaaá, Hemmi minn“. Fólk brosir góðlátlega að minnsta kosti út í annað þegar ýkjurnar og sjálfshólið rennur upp úr kallinum. Það er eins og við höfum kynnst þessari persónu einhvers staðar áður, einhverjum sem líkist honum í framkomu og hegðan. Kannski er hann settur saman úr mörgum manneskjum sem við munum eftir, án þess að koma þeim fyrir okkur svona í fljótu bragði. Höfundurinn er að sjálfsögðu Laddi sem oft áður hefur „smíðað“ eftirminnilegar manneskjur eða f ígurur sem okkur finnast gamalkunnugar, spaugilegar og broslega hallærislegar. Laddi er snillingur í þessum smíðum. Hann er afar næmur fyrir því sem einkennandi er í fari og framkomu fólks og hefur frá unga aldri hermt eftir mönnum. Meðfæddir leikhæfileikar, þjálfaðar hreyfingar, ótrúlegar geiflur og tilburðir í framkomu gera hann að vinsælast grínara landsins. Dengsi er þessi sællegi ein- feldningur sem hefur lært að gera alla hluti að sínum og stærir sig óspart af þeim. Hann er góðhjartaður, hjálp- samur og feiminn en yfirvinnur feimnina með því að vita alltaf betur en viðmælandinn og upphefja sjálfan sig og ýkja óspart. VIKAN hitti Dengsa baksviðs eftir þátt í Sjónvarp- inu. Eftir langar og miklar for- tölur féllst hann á að segja af högum sínum - „bara svona pínulítið fyrst þú endilega vilt. Ég hef nefnilega svo mikið að gera en þú verður að hafa ◄ „Það er ekki spurning hvor okkar er frægari," segir Dengsi. „Hemmi er einhver allra besti aöstoðarmaður sem ég hef nokkurn tíma haft í sjónvarpi. Við erum feikilega góöir saman.“ 32 VIKAN 3. TBL. 1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.