Vikan


Vikan - 06.02.1992, Qupperneq 40

Vikan - 06.02.1992, Qupperneq 40
TEXTI: SIGRÚN SIGURÐARDÓTTIR / LJÓSM.: BRAGI P. JÓSEFSSON ◄ Þátttakendur i nemendamóts- sýningunni, sem þetta árið ber nafnið Tívolí og byggist á tónlist Stuðmanna, hýrir og glaðlegir að vanda. skólanema. Þar hittast nem- endur, kennarar og stjórnend- ur skólans og skemmta sér saman á góðum degi. Söngur, dans, gleði og glaumur er raunverulega þaö sem nem- endamótið snýst um. Þannig hefur það verið í fjölda ára og nemendamótsdagurinn er allt- af ógleymanlegur fyrir þá sem taka þátt í hátíðahöldunum." Nemendamótsdagurinn er tekinn snemma og morgunteiti eru haldin hjá hverjum bekk fyrir sig. Þar gæða nemendur sér á rúnnstykkjum og öðru góðgæti og skreppa síðan í sund eða skemmta sér saman á annan hátt. Upp úr hádegi halda nemendur skólans á SONGUR, DANS, GLEÐIOG GLAUMUR „Eftir að ég byrjaði í Verzló voru jólin ekki stærsta hátíðin hjá mér. Nemendamótið sló þeim alveg við.“ Þessi orð mælti gamalkunnur fyrrverandi Verzl- ingur við mig og bætti við: „Nemendamótið og undirbúning- urinn fyrir það er það sem ég sakna mest frá árunum í Verzló.“ Víst er að margir Verzlingar geta tekið undir þessi orð og í hugum flestra þeirra er nem- endamótsdagurinn sveipaður verðskulduðum dýrðarljóma. Nemendamótið á sér langa sögu og 6. febrúar nú 1 ár er 60. nemendamótið haldið há- tíðlegt. Birgir Tjörvi Pétursson er formaður nemendamóts- nefndar sem sér um að stjórna undirbúningi fyrir nemenda- mótið í ár. Um hvað snýst svo þessi dagur? Hvað er það sem gerir nemendamótsdaginn svona sérstakan í hugum Verzlinga? „Nemendamótið er nokkurs konar árshátíð Verzlunar- Hótel ísland þar sem hápunkt- ur dagsins fer fram. Nemenda- mótið er þá formlega sett og í hönd fer sérstök hátíðardag- skrá. Eftir að annál félagslífs- ins hafa verið gerð góð skil í spaugilegu Ijósi tekur nem- endamótssýningin við. Að þessu sinni ber hún yfirskrift- ina Tívoli og byggist á tónlist Frh af bls. 39 námskeið, ræðunámskeið, námskeið í Ijóða- og smásagnagerð, f samkvæmisdönsum og í skrautritun. í nóvember var haldin listahátíð. Þar voru ýmsar uppákomur, svo sem tónleikar með Agli Ólafssyni og leikritið Börn mánans var frum- sýnt við gífurlegar vinsældir. Einn af hápunkt- um listahátíðar er fríkballið. Þetta er í raun grímuball og er varla nokkur maður öðruvísi en í grímubúningi eða öðrum furðufötum. Meira að segja utanskólafólk mætir hiklaust í grímubúningi. Þess má geta að böll eru haldin um það bil mánaðarlega og langflestir bekkir halda partí fyrir hvert ball. Til dæmis hefur verið partí fyrir hvert einasta ball í bekknum mínum síðan á fyrsta ballinu í þriðja bekk. Vídeónefnd er mjög öflug nefnd í skólanum. Hún mætir í partí fyrir böll og festir á filmu það sem þar fer fram og sýnir svo í skólanum dag- inn eftir. Auk þess sér vídeónefnd um gerð auglýsingamyndbanda fyrir böll og aðra at- burði í skólanum. í skólanum er starfandi tónlistarklúbburinn ívar og hélt hann „tónlistardaga ívars“ nú fyrr í vetur. Þar frumflutti hljómsveitin Nýdönsk meðal annars efni af nýju plötunni sinni sem þá var ekki komin út. Fyrir áramót var einnig haldin spurninga- keppni milli bekkja, SPUR 91. Hver einasti bekkur í skólanum tók þátt í keppninni og svo fór að lokum að einn þriðji bekkurinn sigraði. MR-VÍ dagurinn er frekar stór atburður hjá okkur. Þá er tekinn heill dagur í að vinna MR í hinum og þessum keppnum. Um kvöldið er haldin ræðukeppni milli skólanna sem er oftast mjög skemmtileg. Það er löng hefð fyrir þess- ari ræðukeppni og er hún til dæmis mun eldri en MORFÍS og með ólíku sniði. Það er oft talað um MR og Verzló í sömu andrá og þeim líkt saman. Þó að skólarnir keppi mjög mikið innbyrðis og að það sé skemmtilegur rígur þeirra á milli þá standa þessir skólar oft saman I ýmsum málum enda eiga þeir mjög margra sameiginlegra hags- muna að gæta.“ - Hvernig er íþróttalífið í Verzlunarskólan- um? „Sérstök íþróttanefnd sér um ýmis íþrótta- mót og aðra iþróttaviðburöi. Farið var í mjög skemmtilega íþróttaferð til Sauðárkróks nú fyrir jól og fyrir stuttu var haldin íþróttahátíð hér í skólanum. Þar kepptu nemendur við kennara og kappleikir voru háðir við aðra skóla. Einnig var keppni milli bekkja í ýmsum „íþróttaþraut- um“ og fékk bekkurinn sem sigraði vegleg verðlaun og var boðið út aö borða á Bæjarins bestu. íþróttanefnd hélt einnig „soft-ball“ mót sem er það fyrsta sinnar tegundar á Islandi. Um fjögur hundruð manns tóku þátt I mótinu sem haldiö var í Hljómskálagarðinum og myndaðist góð stemmning í kringum þetta. Allir fóru að læra „soft-ball“. Seinna í vetur verður farið í skíðaferðalag og einnig er stefnt að því að fara í dagsferða- lög upp í Bláfjöll þegar kemurgott skíðaveður. Þá veröur farið beint eftir skóla og verið á skíð- um og skemmt sér fram á kvöld. Það er mjög mikiö af íþróttamönnum I skól- anum og er það ekki síst vegna þess að skóla- yfirvöld hafa sýnt þeim mikinn skilning varð- andi keppnisferðir og annað.“ - í flestum framhaldsskólum er nú haldin söngvakeppni. Er þessu ekki eins farið í Verzló? „Jú. Árlega er haldið svokallað Verzlóvæl 40 VIKAN 3. TBL.1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.