Vikan


Vikan - 06.02.1992, Qupperneq 60

Vikan - 06.02.1992, Qupperneq 60
TEXTI OG LJÓSM.: JÓHANN GUÐNI REYNISSON GRINARI LISTAMAÐUR - SEGIST TEIKNA OG MÁLA AÐ EILÍFU Kunnastur er Arnþór Hreinsson sennilega meðal landa sinna fyrir teiknimyndasögur sínar um Gauta í Vikunni. Hann gerir þó meira en einungis að teikna, hann er listamaður af lífi og sál og einmitt þessa dagana stendur yfir myndlistarsýning hans að Hótel Lind við Rauð- arárstíg í Reykjavík. Þar sýnir hann afrakstur liðins árs, sem að mestu leyti fór í það að mála. Arnþór er heyrnardaufur, hefur einhverja heyrn á hægra eyra en heldur því þó jafnan fram að hann sé heyrnarlaus, „vegna þess að þá vandar fólk sig betur þegar það talar víð ◄ Hinn þenkjandi listamaður við eitt verka sinna á Hótel Lind. Hann málar með- al annars abstrakt og geomatr- isma þegar pensill og strigi verða penna og blaði yfir- sterkari. mig,“ segir hann sposkur á svip enda getur hann tjáð sig í flestu með orðum en bætir þó við að stundum sé hann spurður hvort hann sé útlend- ingur og hlær við. Sá er þetta ritar hélt sig eiga erfiðan tíma fyrir höndum þegar Arnþór birtist á ritstjórn Vikunnar en fljótlega kom í Ijós að sá ótti var algerlega ástæðulaus. Arnþór kemur hressilega fyrir sjónir, hann býr yfir mikilli kímnigáfu sem meðal annars kemur fram í mörgum mynd- um hans og teikningum, sér- staklega sjötíu andlita syrpu Davíðs Oddsonar, þar sem ekki verður annað sagt en Arnþór fari á kostum í grín- teikningu. ARNPÓR HREINSSON í STUTTU SPJALLI 60 VIKAN 3. TBL. 1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.