Vikan


Vikan - 12.11.1992, Síða 69

Vikan - 12.11.1992, Síða 69
2 eggiarauður 2 msk. sykur 2 tsk. vanillusvkur eða 1/2 tsk. vanilludropar og 2 tsk. sykur 400 g rjómaostur 2 msk. koníak eða kaffilíkjör 4 msk. sterkt svart kaffi 20 makkarónukökur 2 tsk. kakóduft, sigtað í MOKKAKREMIÐ: 50 g Mónu lúxus-suðusúkkulaði 1 msk. sterkt kaffi 150 ml rjómi 1 tsk. flórsvkur. sigtaður súkkulaðirúsínur til skrevtingar Setjið eggjarauðurnar, vanillu- sykurinn og sykurinn í skál. Þeytið þar til blandan er þétt og freyðandi. Setjið 2 msk. rjómaost út í blönduna 1. Setjið eggjarauðurnar og sykurinn í skál og þeytið. 4. Leggið lög af kökum og ostablöndu til skiptis í skálarnar. og hrærið varlega saman. Bætið því sem eftir er af ostinum út í, svo úr verði mjúk og þétt kvoða. Setjið koníakið eða kaffilíkjörinn og kaffið í skál. Dýfið makkarónunum í kaffið í tvær sekúndur. Kökurnar þurfa að taka í sig kaffibragðið en mega ekki leysast upp. Dýfið því að- eins nokkrum kökum í í einu. Notið annaðhvort fjórar litlar skál- ar eða eina stóra. Leggið kökur og ostablöndu í skálarnar til skiptis og endið með lagi af osti. Stráið sigtuðu kakói yfir, kælið síðan í ísskáp þar til stíft. Útbúið mokkakremið á meðan. Brytjið súkkulaðið í smábita, setjið síðan súkkulaðið og kaffidropana í eldfasta skál yfir potti með sjóðandi vatni. Gætið þess að botn skálarinn- ar snerti ekki vatnið. Hrærið þar til súkkulaðið er kekkjalaust. Takið 2. Bætið 2 msk. rjómaosti út í og blandið létt. 5. Blandið þeytta rjómanum saman við kælt, brætt súkkulaðið. ofan af pottinum og látið kólna í fimm mínútur. Þeytið rjómann nokkuð stífan, blandið honum síðan smátt og smátt við brædda súkkulaðið. Lokið og kælið í 30 mínútur. Setjið skeiðar af mokkakreminu ofan á eftirréttinn áður en hann er borinn fram og stráið flórsykri yfir. Skreytið með súkkulaðirúsínum. HAGNÝT ÁBENDING: Til tilbreytingar má skreyta með koníaksblönduðum þeyttum rjóma. 3. Hellið koníaki eða kaffilíkjör á disk og dýfið kökunum í. 6. Skreytið með mokkakreminu, stráið flórsykri yfir. 23. TBL. 1992 VIKAN 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.