Vikan - 12.11.1992, Page 93
5
i
&
í SÆTABRAUÐSDEIGIÐ:
350 g glært hunang
100 g sykur
100 g smjör eða smiörlíki
1 egg, þeytt
1/2 tsk. af hverju: stevttu blönduðu
kryddi, stevttum kanil og
steyttu kóríander
1 tsk. stevtt engifer
1 tsk. Ivftiduft
1 tsk. matarsódi
500 g hveiti
í SKREYTINGUNA:
2 sælgætismolar í sellófani
350 g svkurbráð
225 g Mónu súkkulaðidropar
blandað sælgæti og kökuskrevtingar
1 súkkulaðiískex
flórsykur
Hitið ofninn í 180 gráður tíu mínút-
um fyrir bakstur. Smyrjið og hveiti-
berið þrjár 33 x 23 cm bökunarplöt-
ur.
Setjið hunang, sykur og smjör í
pott og bræðið við vægan hita -
sjóðið ekki. Bætið egginu í og öllu
kryddinu. Blandið lyftidufti og mat-
arsóda í hveitið, sigtið og hnoðið
mjúkt deig. Breiðið yfir og látið
4. Setjið tvo þríhyminga upp á endann
til beggja enda og festið með tannstöngl-
um.
standa í 2-3 tíma. Skiptið deiginu í
þrennt og fletjið hvern hluta út á
hveitiborinn flöt sem hæfir hverri
plötu. Bakið í 20-25 mínútur þar til
deigið er gullið og hefur lyft sér.
Kælið áður en sett er á grindur.
Skerið skorpuna utan af sæta-
brauðinu meðan það er enn heitt.
Notið beittan hníf og reglustiku til að
skera brauðið í þrjú 25 x 18 cm
stykki og þrjú 16,5 x 12,5 cm stykki.
Takið tvö minni stykkjanna, mælið
helming styttri endans og skerið nið-
ur eftir báðum hliðum til að mynda
langan þríhyrning. Endurtakið. Sker-
ið hring úr hverju stykki með hring-
formi til að mynda glugga og lítinn
rétthyrning úr öðru til að mynda dyr.
Notið sellófan utan af tveimur brjóst-
sykursmolum til að setja yfir glugg-
ana. Berið sykurbráð utan með
gluggunum innan frá og leggið sell-
ófanið yfir. Þekið með sætindum
utan við gluggann eftir vild. Leggið
til hliðar og látið þorna.
Berið sykurbráð á tvö stærri stykk-
in og raðið súkkulaðidropum á til að
mynda þakskífur. Skiljið lítinn fern-
ing eftir á öðru stykkinu til að festa
skorsteininn á. Látið þorna í 30 mín-
útur.
Setjið litla stykkið sem eftir er á
disk og berið sykurbráð á báða mjóu
5. Skerið stykkin gætilega tiI, festið
súkkulaðidropa á miðju þaksins með
sykurbráð.
endana. Setjið þríhyrningana tvo á
botninn sitt hvorum megin og festið
með tannstönglum. Látið þorna í 30
mínútur.
Berið sykurbráð innan á enda þak-
stykkjanna og þrýstið varlega ofan á
þríhyrningana til endanna og á botn-
inn. Skerið varlega til og þekið
miðju þaksins með fleiri súkkulaði-
dropum og sykurbráð.
Skerið súkkulaðiískexið til svo að
það standi beint á þakinu og festið
með sykurbráð. Látið þorna í 30
rnínútur.
Skerið fólk og jólatré til að standa
á bakkanum út úr því sem eftir er af
sætabrauðsdeiginu. Skreytið að vild.
Berið hvítan glassúr, sem líkist
snjó, á þak og skorstein og festið
bómullarhnoðra, sem líkist reyk, á
skorstein. Festið fólk og tré við bakk-
ann og dyrnar í dyragættina með
sykurbráð. Sáldrið flórsykri yfir áður
en borið er fram.
HAGNÝT ÁBENDING:
Best er að borða húsið innan
tveggja daga. Vefjið inn í álpappír ef
um lengri geymslu er að ræða.
Gætið þess að skreytingin verði ekki
fyrir hnjaski og geymið á köldum,
þurrum stað í allt að eina viku.
6. Skerið ískexið í vinkil og festið á þakið
með sykurbráð. Látið harðna í 30 mínút-
ur.
23.TBL. 1992 VIKAN 89