Vikan


Vikan - 28.12.1992, Blaðsíða 68

Vikan - 28.12.1992, Blaðsíða 68
HONNUN: JOHANNA HJALTADOTTIR PEYSUR ÚR VÉLÞVÆGU BANDI FRÁ ÍSLENSKUM ' TEXTÍLIÐNAÐI HF. — Endurtakið [XI Aðallitur I | Aukalitur Skiptið um aukalit eftir hverjar 3 umf með aðallit í „krókamunstri". Band: FLÓRA ffrá ÍSTIX HF. STÆRÐ: 4 6 8 10 ára Yfirvídd: 81 86 89 94 cm Sídd: 42 47 51 54 cm Ermalengd: 28 32 36 40 cm EFNI: FLÓRA -100% nýull (vélþvæg ull) Aðallitur: 100 100 150 150 g 3 aukalitir - hver litur: 50 100 100 100 g PRJÓNAR: Hringprjónar nr. 4 og 4 1/2, 60 cm langir. Hringprjónn nr. 4 1/2, 40 cm langur. Sokkaprjónar nr. 4 og 4 1/2. PRJÓNFESTA: 18 lykkjur og 23 umferðir slétt prjón = 10 x10 cm á prjóna nr. 4 1/2. SKAMMSTAFANIR: L = lykkja(-ur), umf = umferð(-ir), sl = slétt, br = brugðið, prj = prjónið. BOLUR: Fitjið upp með aðallit 120-128-140- 148 L á hringprjón nr. 4. Tengið saman í hring og prj 2 L sl, 2 L br 4-4-5-5 cm, gjarnan má prj 2 umf með skærasta aukalitnum um mitt stroff. Prj 1 umf sl og aukið út 25-27-20- 22 L. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 1/2 og prj munstur skv. teikningu. Prj þar til allur bolurinn mælist 25-29-31-33 cm. Skiptið L til helminga og merkið miðjuL undir höndum, aukið út 2 L í miðjuL hvorum megin, prj þessar 3 L br upp bolinn. Prj áfram munstur þar til allur bolurinn mælist 37-42-46-49 cm. Setjið 24-26-28-30 L fyrir miðju á framstykki á prjón eða band. Fitjið upp 3 L á milli og prj áfram í hring þar til allur bolurinn mælist 42- 47-51-54 cm. Felliðaf. ERMAR: Fitjið upp með aðallit 32-32-36-36 L á sokkaprjón nr. 4. Tengið saman í hring og prj stroff eins og á bol 4-4-5-5 cm. Prj 1 umf sl og aukið út 8-8-9-9 L. Skiptið yfir á prjóna nr. 4 1/2 og prj munstur, aukið út undir hendi 2 L í 4. hverri umf 5 sinnum og í 5. hverri umf 7-9-10-12 sinnum. Þegar ermin mælist 28- 32-36-40 cm eru prj 3 umf með aðallit og fellt af frá röngu. FRÁGANGUR: Gangið vel frá öllum lausum endum. Saumið í vél með beinu þéttu spori 2 sauma hvorum megin á litla haftið milli axla og 2 sauma hvorum megin við miðL í hand- vegum. Klippið varlega upp á milli sauma. Saumið axlasauma og takið upp með aðallit 64-68-72-72 L í hálsmáli á prjóna nr. 4. Prj 1 umf sl, 1 umf br, 2 umf sl. Prj 2 umf þannig: 2 L aðallit, 2 L aukalit sitt á hvað út prjóninn. Prj 2 umf sl, 1 umf br. Prj 7 umf sl (innafbrot), fellið af. Saumið ermar í frá réttu, látið garðinn fara vel. Saumið niður hálslíninguna. Pressið létt yfir flíkina, sleppið stroffum. 68 VIKAN 26. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.