Vikan


Vikan - 28.12.1992, Síða 76

Vikan - 28.12.1992, Síða 76
CxC o < 'ctí u_ ▼ Finnur _ Árnason, markaös- stjóri Slát- urfélags Suöur- lands, meö nýju réttina 1944 - Mat fyrir sjálfstæöa ísland- inga. Mverjum hefði dottið í hug að hægt væri að slá upp fínni veislu og það með skyndiréttum og meira að segja að hafa hana með austurlensku eða suð- rænu ívafi, allt eftir smekk? Með tilkomu skyndirétta Slát- urfélags Suðurlands, sem seldir eru undir vöruheitinu 1944 - Matur fyrir sjálfstæða íslendinga, þarf enginn að hafa áhyggjur af því lengur að fá gesti óvænt í mat - og það meira að segja gesti sem gera á vel við. Það eina sem til þarf er að í ísskápnum leynist einhver hinna nýju 1944-skyndirétta. Finnur Árnason, markaðs- stjóri Sláturfélags Suðurlands, segir okkur að fyrirtækið hafi í upphafi sett sér ákveðin markmið varðandi sölu rétt- anna og þau hafi náðst þegar á fyrstu tveimur til þremur vik- unum og vinsældirnar dvíni síst. Hann segir að fólk kunni vel að meta nýju réttina sem eru súrsætt svínakjöt, kjöt í karríi, stroganoff og bolognese. Fyrstu tveir réttirn- ir eru eiginlega „austurlensk- ir” og sá síðastnefndi suð- rænn. Þetta er þó aðeins upp- hafið að öðru meira því strax eftir áramót má reikna með nýjum réttum og þá af ís- lenskari uppruna, til dæmis kjötsúpu að íslenskum hætti. Búast má við enn fleiri hefðbundnum íslenskum rétt- um þegar líða fer á árið. TÍMINN SKIPTIR MIKLU MÁLI Það er nokkuð tryggt að fólk á eftir að kunna að meta þann tímasparnað sem kemur til með að felast í kaupum „skyndikjötsúpunnar”. Hún þarf ekki nema fimm mínútur til að hitna og eins til tveggja tíma matreiðsla á kjötsúpu á þar með áreiðanlega eftir að heyra sögunni til á mörgum heimilum. Neyslukönnun í Bandaríkjunum sýnir að ef fram heldur sem horfir verða 93 prósent allra matarinn- kaupa heimilanna tilbúinn matur árið 2000 eða matur sem framreiða má á innan við tíu mínútum. Ekki er ástæða til að ætla að þróunin verði mikið öðruvísi hér á landi enda hefur komið í Ijós við at- hugun að 28 prósent íslend- inga borða skyndirétt vikulega og 57 prósent borða skyndirétt að minnsta kosti einu sinni í mánuði. KJÖTMAGNIÐ MEIRA EN GERIST OG GENGUR 1944-réttina, sem eru seldir í plastbökkum, má setja hvort heldur sem er í örbylgjuofn, venjulegan bökunarofn eða hita í potti. Hver réttur er 400 grömm að þyngd og kjöthlut- fallið er að minnsta kosti 40 prósent. Það er að minnsta kosti helmingi meira en al- mennt gerist í innfluttum rétt- um, að sögn Finns. Þess vegna má halda því fram með réttu að hér sé kominn bakki með mat fyrir einn til tvo þeg- ar bætt hefur verið við hrís- grjónum, kartöflum, pasta eða brauði, eftir því sem þurfa þykir. FERSKLEIKI ÁN AUKAEFNA Skyndiréttirnir 1944 eru fram- leiddir á Hvolsvelli þar sem Sláturfélagið hefur bækistöðv- ar. Það tók vöruþróunarhóp SS átján mánuði að þróa þá og framleiðslutæknina í kring- um þá. Tekist hefur að halda ferskleika réttanna um leið og tryggt er 14 daga geymsluþol án þess að notuð séu nokkur aukaefni við framleiðsluna. Við spurðum Finn hvaða réttur væri efstur á vinsælda- listanum þessa stundina. Sagði hann súrsæta svína- kjötið óumdeilanlegan sigur- vegara þótt ótrúlega lítill mun- ur væri á vinsældunum þegar á heildina væri litið. Hann sagðist vita til þess að fólk væri svo ánægt með þessa nýjung að það keypti réttina jafnvel til þess að nota þegar það ætti von á gestum sem það vildi gera vel við. Þetta væri gómsætur matur sem auka mætti við með kartöflum í einhverri mynd, pasta, salati og brauði og á innan við tíu mínútum væri kominn á borð- ið sannkallaður veislumatur sem allir yrðu ánægðir með. □
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.