Vikan - 28.01.1993, Side 4
vikan
28.JANÚAR 1993
2. TBL. 55. ÁRG.
VERÐ KR. 388
I áskrift kostar VIKAN kr. 310
eintakið ef greitt er með gíró en kr.
272 ef greitt er með VISA, EURO
eða SAMKORTI. Áskrittargjaldið er
innheimt fjórum sinnum á ári, sex
blöð í senn. Athygli skal vakin á því
að greiða má áskriftina með EURO,
VISA eða SAMKORTI og er það
raunar æskilegasti greiðslumátinn.
Tekið er á móti áskriftarbeiðnum í
síma 91-813122.
Útgefandi:
Samútgáfan Korpus hf.
Ritstjóri og ábyrgöarmaður:
Þórarinn Jón Magnússon
Ritstjórnarfulltrúi:
Hjalti Jón Sveinsson
Framkvæmdastjóri:
Jóhann Sveinsson
Markaðsstjóri:
Helgi Agnarsson
Innheimtu- og dreifingarstjóri:
Sigurður Fossan Þorleifsson
Framleiðslustjóri:
Sigurður Bjarnason
Sölustjóri:
Péiur Steinn Guðmundsson
Auglýsi ngastjóri:
Helga Benediktsdóttir
Aðsetur:
Ármúli 20-22, 108 Reykjavík
Simi: 685020
Útlitsteikning:
Guðmundur Ragnar Steingrímsson
Ágústa Þórðardóttir og
Þórarinn Jón Magnússon
Setning, umbrot, litgreiningar
og filmuskeyting:
Samútgáfan Korpus hf.
Prentun og bókband:
Oddi hf.
Höfundar efnis í þessu tölublaði:
Hjalti Jón Sveinsson
Jóhann Guðni Reynisson
Áslaug Ragnars.
Þórdís Bachmann
Fríða Björnsdóttir
Gerður Kristný
Sigtryggur Jónsson
Jóna Rúna Kvaran
Helga Möller
Esther Finnbogadóttir
Karl Pétur Jónsson
Bergþóra Eiríksdóttir
Lina Rut Karlsdóttir
Gísli Ólafsson
Guðjón Baldvinsson
Gunnar H. Ársælsson
Hallgerður Hádal
Christof Wehmeier
Myndir í þessu tölublaði:
Bragi Þ. Jósefsson
Magnús Hjörleifsson
Bergþóra Eiríksdóttir
Jóhann Guðni Reynisson
Hjalti Jón Sveinsson
Binni, ÞJM o.m.fl.
Forsíðumyndina tók
Bragi Þ. Jósefsson.
Módel: Nanna Guðbergs, lcl. Models.
Sokkar og sokkabuxur: Oroblu og
Wolford frá íslensk-austurlenska.
Förðun: Kristin Stefánsdóttir
með Gale Hayman, Beverly Hills.
Hárgreiðsla: Erla, Hár og förðun
MÓDELMYND OG ÍSLENSKAR FYRIRSÆTUR:
SAMSTARF
I tilefni af nýtilkomnu sam-
starfi héldu samstarfsaðilar
hóf þar sem stúlkur úr
lcelandic Models sýndu
undirfatnað.
CD
u-l
c/n
L_1_
l_JLJ
un
'CD
'CD
_Q_
E5
s
CQ
on
'CD
N
Iu hafa Kolbrún Aðal-
steinsdóttir í Módel-
mynd og þær Auður
Björk Guðmundsdóttir og
Hendrikka Waage í lcelandic
Models leitt saman hesta
sína.
Módelmynd er skóli þar
sem kenndar eru ýmsar listir
fyrirsætustarfa og nemendum
efldur kjarkur og þor. Námið
er byggt á fjórum stigum og er
komið við öryggi og feimni á
því fyrsta, sfðan er leikræn
tjáning skoðuð og á þriðja
stigi er nemendum gert kleift
að eignast myndir af sér.
Fjórða stigið er byggt á mynd-
bandsupptöku sem ætlað er
að sýna til að koma væntan-
legum fyrirsætum á framfæri.
Icelandic Models er um-
boðsskrifstofa sem hefur á
sínum snærum þjálfaðar fyrir-
sætur og á vegum fyrirtækis-
ins eru settar upp sýningar.
Ennfremur taka lcelandic
Models að sér að sjá um
stjórnun og skipulag sýninga.
Þær Laufey og Árný fara á
vegum lcelandic Models og
Samútgáfunnar Korpus til
keppni ■ Hawaiian Tropic á
Flórída í mars.
Sigurvegararnir i bikinikeppninni f 992. Keppnin hefur verið
haldin í tíu ár og nú mæta íslenskir keppendur í fyrsta skipti
til leiks.
hafi vantað hér á landi þar
sem hvort tveggja er hægt að
læra allt um fyrirsætu- og sýn-
ingarstörf og halda síðan á-
fram og koma sér á framfæri.
Vikan var í sameiningarhóf-
inu. Haldin var sýning á fal-
legum, frönskum undirfatnaði
frá Karli K. Karlssyni og boðið
upp á léttar veitingar. □
Eigendur og starfsmenn Módelmyndar og lcelandic Models.
Hins vegar felst starfsemi um-
boðsskrifstofunnar helst í því
að koma íslenskum fyrirsæt-
um á framfæri erlendis. Liður í
því er meðal annars þátttaka f
Miss Hawaiian Tropic keppn-
inni en það starf er unnið í
samstarfi við stóra bróður Vik-
unnar, Samúel. Tilkynnt var á
krýningarhátíð forsíðukeppn-
innar á nýárskvöld hvaða
stúlkur yrðu þær fyrstu til að
fara til þessarar keppni sem
fulltrúar íslands. Reyndust
það vera þær Árný Halldórs-
dóttir úr forsíðukeppninni
1992 og Laufey Bjarnadóttir,
forsíðustúlka ársins 1991.
Það er mikill vaxtarbroddur
á þessum sviðum í íslensku
þjóðlífi og kannski ekki nema
von þegar tillit er tekið til þess
að við erum sennilega feg-
ursta þjóð í heimi miðað við
höfðatölu...! Erlendar stór-
stjörnur og frægt fólk tekur
enda sérstaklega fram eftir
heimsóknir sínar hingað hvað
hér sé mikið af fallegum kon-
um. Og sameining lcelandic
Models og Módelmyndar ber
glöggt vitni um framþróunina
enda segja forsvarsmenn fyr-
irtækjanna að svona samstarf
4 VIKAN 2. TBL. 1993