Vikan


Vikan - 28.01.1993, Síða 43

Vikan - 28.01.1993, Síða 43
AÐ HORFA? FYRIR HVERJU FELLUR ÞÚ FYRST HJÁ KONU? Persónuleikanum 38% AUGUNUM 18% Andlitinu 13% BAKINU 8% Brjóstunum 10% EINHVERJU ÖÐRU 5% Fötunum 4% FÓTLEGGJUM 6% Röddinni 2% MUNNINUM 3% Höndunum 1% VÖÐVUM 1% FYRIR HVERJU FELLUR ÞÚ FYRST HJÁ MANNI? Persónuleikanum 45% AUGUNUM 23% Andlitinu 6% BAKINU 4% Bringunni 0% EINHVERJU ÖÐRU 4% Fötunum 3% FÓTLEGGJUM 0% Röddinni 3% MUNNINUM 2% Höndunum 3% VÖÐVUNUM 1% Þekktir líkamshlutar: Munnurinn: Mick Jagger. Augun: Omar Sharif (Sophia Loren eða einhver önnur). Brjóstin: Brigitte Nielsen. Vöðvarnir: Arnold Schwarzen- egger. Þessu falla menn fyrir: Líkama Cindy Crawford, baki Madonnu, útgeislun Nastassju Kinski, augum Michelle Pfeiffer, munni Juliu Roberts, fótleggjum Jamie Lee Curtis Þessu falla konur fyrir: Rökum augum Nicholas Cage, brosi Kevins Costner, heila Bubba Morthens, stíl Keanu Reeves, útgeislun Eg- ils Ólafssonar. 11 ATRIÐI SEM KARL- AR HALDA AÐ KONUR FALLI FYRIR Vöðvamikil bringa og breiðar herðar 21 % - Sterklegir hand- leggir 18% - Limurinn 15% - Hæð 13% - Flatur magi 9% - Grannur vöxtur 7% - Hárið 4% - Rass 4% - Augun 4% - Háir fætur 3% - Hálsinn 2% 11 ATRIÐI SEM KONUR FALLA RAUNVERULEGA FYRIR Rass (yfirleitt lýst sem „litlum og sætum“) 39% - Grannur vöxtur 15% - Flatur magi 13% - Augun 11 % - Háir fæt- ur 6% - Hæð 5% - Hárið 5% - Hálsinn 3% - Limurinn 2% - Vöðvamikil bringa og breið- ar herðar 1% - Sterklegir handleggir 0% „Hún sér ekki aö hann er gamall. Hún sér aðeins augun, augun.“ Úr Gösta Berlingssögu eftir Selmu Lageriöi. „Fötin náöu ekki aö fela fullkominn vöxt hennar. Þau geröu ekki einu sinni til- raun til þess. Enginn maöur gat horft á hana án þess aö hátta hana meö aug- unum. Þannig var Velda.“ Mike Hammer um Veldu úr bók Mickeys Spillane. „Þú ert meö fínan bossa,“ sagöi hann á keiinni, kokmæltri mállýskunni. „Þú ert meö fínasta rass sem til er. Og ekkert annaö en kona, kona í húö og hár.“ Veiöivöröurinn Oliver Mellors viö laföi Chatterley i Elskhuga lafði Chatterley eftir D. H. Lawrence. 2.TBL. 1993 VIKAN 43

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.