Vikan


Vikan - 28.01.1993, Síða 45

Vikan - 28.01.1993, Síða 45
leiðinni stönsuðum við í litlu þorpi og heilsuðum upp á þorpsbúa sem voru heldur feimnir í fyrstu en svo komu börnin hlaupandi með fram- rótta lófana, í von um að við gæfum þeim eitthvað. Þau voru ólm í að fá að prófa myndavélarnar okkar en sum þó hálfsmeyk við þessi skrýtnu tæki. Þegar upp í Kapsikifjöll kom varð á vegi okkar áber- andi klettur skammt frá litlu þorpi. Fjallabúarnir fræddu okkur á því að þetta væri frjó- semisklettur. Þannig var mál- um háttað að ef hjón áttu í einhverjum erfiðleikum með að eignast börn fóru þau til töfralæknis þorpsins. Hann þuldi yfir þeim einhverjar sær- ingar og að þeim loknum átti manngreyið að klifra upp á klettinn fræga, sem virtist hreint ekkert lamb að leika sér við, og komast niður aftur án þess að svo mikið sem ein skráma fyndist á honum. Þá átti líka barnleysið að vera úr sögunni. Ekkert fylgdi þessari litlu sögu um árangur lækn- ingarinnar en þótti mér hún á- hugaverð engu að síður. ▲Frjósem- isklettur- inn góöi í Kapsikifjö llum. Ekki þyki mér ólíklegt aó hann hafi reynst mörgum manninum erfiður. < Víga'- legur fíll á rölti milli vatns- bólanna. ► Full- oröna fólkió var feimió og ef einhver ætlaði aö taka mynd var fljótt litió undan. ► Hér erum vió hjá vatns- bólinu í Waza og reynum aó láta lítió fara fyrir okkur á meðan fílarnir svala þorstan- um. < Litla þorpiö í Kapsiki- fjöllum þar sem vió stöldr- uðum vió. .-%s 2.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.