Vikan


Vikan - 28.01.1993, Síða 48

Vikan - 28.01.1993, Síða 48
TEXTI OG UÓSM.: JÓHANN GUÐNI REYNISSON AKUREYRAR MOLAR ingu á frásögnina og hafa hana svolítið spennuþrungna, rafmagnað andrúmsloft í mik- ilfenglegum orðnægtalýsing- um um viðburðaríkar síðnæt- ur þegar glös klingja svo undir tekur í snjódyngjum álfa og huldufólks í fjöllunum og... já, einmitt; sem sagt pakkaferðir sem kosta frá 11.900 fyrir manninn með gistingu tvær nætur og morgunverði og upp í 13.700. Aukanætur kosta á bilinu tvö til þrjú þúsund eftir því hvort gist er á KEA, Óðali, Hörpu eða Hótel Norðurlandi. Ekki gleyma flugvallarskattin- um, hann er 330 krónur sem eru svo sem engin ósköp þegar maður ætlar að fara norður í fannfergi og fá skíða- drauma sína uppfyllta og kannski ekki síður að borða góðan mat... g. ...sem maður getur fengið til % dæmis á Bing Dao en það er kínverskur veitingastaður sem £ býður raunar upp á fleiri teg- undir matargerðar. Þar má fá § prýðisgóða rétti að hætti aust- urlendra og nota við snæðing- inn hina alræmdu prjóna. Súr- sæta sósan er með óhefð- bundnu sniði á þessum veit- ingastað og svartbaunaskel- fiskurinn sérstakur. Síðan eru það alls kyns útgáfur af ur sem völ er á og það er al- veg sama þó það líði fleiri en 365 dagar milli þess sem meistarakokkar hótelsins eru sóttir heim, nautasteikin er ó- brigðult Ijúfmeti. Aðrar tegund- ir kræsinga eru eflaust með sama sniði en nautasteikin er bara ómótstæðileg þannig að matmaður Vikunnar fær sér hana reglulega fyrir norðan. Fleira er reglulegt í heimsókn- um Vikunnar sem og annarra til höfuðstaðar Norðurlands og má þar nefna... ...heimsóknir Í Sjallann sem lágu niðri á tímabili svo menn sáu að við svo búið mátti ekki standa. Staðurinn var opnaður og ekki var að spyrja að við- tökunum því Sjallinn er eins og ein risastór krá á föstudögum, allt opið og jafnvel hljómsveit á sviði. Meiri ballstemmning er á staðnum á laugardögum og framundan eru stórviðburðir eins og til dæmis söngleikurinn Evita sem settur verður upp í Sjallanum nú bráðlega. Þá geta menn rennt sér á rall nið- ur í Sjalla eins og raunar eru tíðar gjörðir... ...í Fjallinu sem svo er nefnt eða Hlíðarfjalli en það er í raun óþarfi að taka fram og hvað þá að segja Hlíðarfjalli við Akur- Leikfélag Akureyrar er að sýna Útlendinginn í hátt í einnar og hálfrar aldar gamla leikhúsinu sínu. Yfir húsinu er geysilegur sjarmi, það hefur sál og ber þess merki að þar hafa í tímans rás svifið merkilegir andar yfir svið- um. Þráinn Karlsson fer með hlutverk útlendingsins og gerir hann það mjög vel. Er samleik- ur hans og Sigurþórs Alberts hreint stórkostlegur á stundum, raunar flestum stundum með- an á leikritinu stendur. Það er ekki hægt að segja að aðrir leikendur standi sig ekki í stykkinu, flutningur verksins er skemmtilegur og þrátt fyrir að þröngt sé um leikarana á sviði, jafnt sem utan þess, þá er leik- urinn litaður skemmtilegum en einföldum brellum sem gefa sýningunni líflegt yfirbragð. Næst á dagskránni er óper- ettan Leðurblakan. Það er vel þess virði að skjótast í leikhús fyrir norðan... ...jafnvel með því að not- færa sér pakkatilboð Flug- leiða en þar á bæ er boðið upp á tilboð á flugi og gist- ingu. Og ef við reiknum með tveimur f herbergi, svona til að gera dálítið kósí stemmn- kjúklingi, svínakjöti og nauta- kjöti svo eitthvað sé nefnt, að ógleymdum rækjunum. Og á Hótel KEA fær maður ein- hverjar allra bestu nautasteik- eyri því allir vita hvar það er. Fjallið prýðir um þessar mundir hinn mjallhvítasti kjóll og engu líkara en það sé kvenkyns eftir allt saman og hyggist nú 48 VIKAN 2.TBL. 1993

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.