Vikan


Vikan - 28.01.1993, Page 66

Vikan - 28.01.1993, Page 66
n -9 Félagarnir tveir í Of Mice and Men. MÝS OG MENN Of Mice and Men er sígilt bandarískt bókmenntaverk eftir rithöfundinn John Stein- beck. Nú er búiö að kvik- mynda þessa sögu í þriöja sinn. Fyrsta útgáfan er frá 1939 og var meö Lon Chan- ey, Jr. en hann var frægastur fyrir að túlka hárprúöan varúlf. Síðan var gerö sjónvarps- myndaútgáfa áriö 1981. í nýj- ustu útgáfunni leika tveir úr- valsleikarar, þeir John Mal- kovich (Sheltering Sky) og Garry Sinise (Miles from Home). Sá síðarnefndi fram- leiöir myndina og annast einnig leikstjórn. Myndin verö- ur fljótlega sýnd í SAM-bíó- unum. Mýs og menn fjallar um tvo farandverkamenn í Kaliforníu á fjóröa áratugnum, Lennie og George. Þeir ráöa sig sem daglaunamenn á búgaröi nokkrum. Lennie er vangefinn en góö sál og George hefur tekiö aö sér að vernda hann. Lennie er góöur vinnukraftur en hann er andlega brenglaö- ur. Honum þykir vænt um dýr, finnst gott aö klappa þeim því að þau hafa svo mjúkan feld en þau deyja oftast í höndun- um á honum því hann er of harðhentur. Á búgarðinum er ung snót og kynæsandi, leikin af Sherilyn Fenn (Ruby). Henni leiöist en dregst aö Lennie og leikur sér aö tilfinn- ingum hans. Lennie á síöan eftir aö taka hana í fang sér og finna hvaö hún er mjúk. Myndin hefur fengið lofsam- lega dóma bæöi í heimaland- inu og í Evrópu. □ Frh. af bls. 8 aldrei lengur en eina viku á hverjum staö. Tekiö var fyrir ákveðið efni hverju sinni, eins og matreiðsla, heimilishag- fræöi, þrif og næringar- og heilsufræði. Einnig var farið í ýmislegt sem tengist viðhaldi á munum og vélum og margt fleira. Ég bjó ávallt heima hjá einhverri kvenfélagskonunni meöan á dvölinni stóð, oftast formanninum ef hann haföi tök á því að hýsa mig. Félögin sáu algjörlega um uppihald mitt og ferðir en Kvenfélaga- sambandið greiddi mér laun. Þetta var afskaplega skemmtilegur tími. Ég læröi líka mikiö af því aö kynnast fólki um allt land, viöhorfum þess og vinnubrögðum. Kvenfélagasambandið býð- ur ennþá þjónustu af þessu tagi þó aö ekki sé hún með sama sniði. Á hverju hausti er öllum kvenfélagskonum sent bréf þar sem bent er á það efni sem unnt væri aö taka fyrir á fundum og námskeið- um yfir veturinn. Félögin hafa síðan samband viö skrifstof- una sem reynir aö koma hlut- unum heim og saman, útvega fyrirlesara eöa kennara sem Steinunn |0ks mæ|jr sér mót viö við- nemend- komandi kvenfélag. Ég held um góö aö almennur áhugi á heimilis- ráö. störfum og meiri fræðslu á því hvers metiö. Því miöur virðist ætla að verða bið á því.“ AD ÞEKKJA LAUK FRÁ HVÍTLAUK Á meðan tíöindamaöur Vik- unnar staldraöi viö og spjall- aöi við Steinunni hringdi sími leiðbeiningastöðvarinnar ótt og títt. Nafna hennar, Óskars- dóttir, hljóp til þjónustu reiðu- búin I hvert sinn sem kallið kom. - Leiðbeiningastöð heimil- anna, í hverju er starfsemin fólgin? iö er aö reyna aö ná úr flíkum eða gólfteppum. Oft er hringt vegna ræstinga og auðvitað vegna matreiðslu og baksturs. Á haustin er sláturgeröin ofar- lega á baugi. Fólk er aö leita sér aö ákveðinni þjónustu, hverjir gera viö ryksuguna og hvar unnt er aö kaupa vara- hluti í hana. Margir spyrja hvernig hitt og þetta tæki hafi reynst, þessi eöa hin tegundin og svo framvegis. Einnig hringir fólk til að leita upplýs- inga um nýja hluti á markaön- um - örbylgjuofnarnir eru kap- sviöi sé aö aukast mikið um þessar mundir eftir fremur deyföarlegt tímabil síöan á áttunda áratugnum. Ég er viss um aö fjölmargar konur - og karlar - myndu kjósa aö fá að vera heimavinnandi ef slíkt væri unnt og starfið væri ein- Allt á fullu í eldhúsinu á Varmalandi. Steinunn t.h. ásamt samkennara sínum aö hamfletta gæs. ítuli út af fyrir sig, um þá hefur mikiö veriö spurt.“ - Stundum er því haldið fram að þeir séu varasamir og maturinn sem eldaður er í þeim sé ekki jafnhollur svona snöggsoðinn. „Eg held að þetta hafi ekk- ert meö hollustu að gera. Þeir eru fyrst og fremst handhægir til þess aö þíöa og hita upp mat. Þaö er mjög gott aö elda fisk og grænmeti í þeim en ég er ekki sömu skoðunar um kjötið sem verður aldrei eins gott og viö hefðbundna mat- reiðslu. Þaö hringdi einu sinni kona sem sagöi mér frá sér- stakri reynslu sinni. Hún hafði ætlað aö þrífa smákökubauk- ana svo hún gæti sett nýja baksturinn í þá. í Ijós kom aö í einhverjum þeirra voru kökur frá því I fyrra. Þá datt henni I hug aö gefa fólkinu sínu svo- lítiö bragð og setti kökurnar inn í örbylgjuofninn til að hita þær svo þær yrðu betri. Þegar hún setti í samband brunnu kökurnar hreinlega og uröu aö engu. í gær hringdi karlmað- ur. Hann sagðist vera aö leggja af stað út í búö og spuröi hvernig hann gæti þekkt lauk frá hvítlauk." □ „Hún hefur verið starfandi síöan 1963. Fyrst í stað var svarað hér í símann aðeins tvo tíma á dag og síðan hefur þetta smám saman veriö aö þróast þangað til sá stóri sigur var unninn á síöastliðnu hausti að geta haft opið allan daginn, frá klukkan níu til fimm. Þaö er hringt út af öllu mögulegu sem fólk þarf aö fá aðstoð viö á heimilinu, meðal annars vegna bletta sem ver- mmm 66 VIKAN 2. TBL. 1993

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.