Vikan


Vikan - 25.02.1993, Blaðsíða 42

Vikan - 25.02.1993, Blaðsíða 42
SAMSTARFISLENSKRA GETRAUNA OG STOÐVAR 2 OG NORRANIR PENINGA- POTTAR Fótboltafíknin birtist í ýmsum myndum. Svo dæmi só tekið er hvergi nærri nauðsynlegt að sveifla fótum um grasi grónar grundir til að hafa af sparkíþróttinni gaman. Mörgum þykir nefni- lega alveg eins skemmtilegt að eltast við peningana sem tengjast tuðrunni og ferðalagi hennar innan og allt í kringum hina hvítu ramma. Og svo kætist fólk eða klökknar eftir því hvar örlagaknötturinn lendir að lokum. En látum nú af hjalinu og hyggjum að því sem raunverulega er umtals- efni pistilsins. Málið er nefnilega það að íslenskar getraunir hyggja á peningamall í norrænum pott- um sem tengja á blóðheitum sparkköppum á Ítalíu. Þessu ætla uppáhöld getþyrstra að hrinda í framkvæmd í sam- vinnu við Stöð 2 og potturinn verður álitlegur enda ætla frændur vorir og vinir, nema inni á íþróttavöllum, Svfar, að vera með okkur í væntanleg- um aurastöflum. Vikan knúði dyra hjá Viktor Ólasyni en hann er markaðsstjóri ís- lenskra getrauna og er öllum hnútum varðandi umtalsefnið kunnugur. „Við förum ( samstarf við sænska getraunafyrirtækið. um ítalska boltann samhliða þeim enska því eins og margir vita þá eykst fjöldi þeirra sem fylgjast með ítalska boltanum sífellt, bæði hér heima sem og í Svíþjóð. Þannig að við á- kváðum að prófa að fara í gang með getraunirnar ásamt reyndar Dönum líka en þeir hættu við í bili að minnsta kosti. Hins vegar er allt eins liklegt að þeir komi aftur inn í haust þegar teknar verða ákvarðanir um framhaldið. Nú er aðeins um sjö vikna tilraun að ræða en við gerum samt sem áður ráð fyrir að pottur- inn verði dágóður eða fjörutíu milljónir svo við skjótum á eithvað,“ segir Viktor. Hann segir samstarfið við sænska getraunafyrirtækið hafa til þessa gengið mjög vel þar sem íslendingar hafi náð hárri hlutdeild í vinningum eða margfalt það sem gert var ráð fyrir í upphafi, svo ekki sé nú miðað við hina heimsfrægu höfðatölu. FLAKKARINN íslendingar sitja í stórum stíl fyrir framan skjái sína á sunnudögum og fylgjast með ítölskum og - í því landi - út- lenskum snillingum. Það hafa áhorfskannanir sýnt, að því er Viktor segir, og hann telur ekki úr vegi að gert sé ráð fyrir að ítölsk knattspyrnulið prýði íslenska getraunaseðla um ókomna tíð. Hann segir marga hrifnari af þeirri knatt- ▲ I vænd- um er að menn geti tippað á þann ítalska. Vikan ræddi við Viktor Ólason hjá íslenskum getraunum. O' zn > z z o cz C7 cz O' Cr> O 7*3 42VIKAN 4.TBL.1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.