Vikan


Vikan - 25.02.1993, Blaðsíða 55

Vikan - 25.02.1993, Blaðsíða 55
▲ Útlitsbreytingarnar voru mismunandi róttækar en þessa ágætu menn treystum við okkur ekki til að nafn- greina. Það er þó ekki vegna annars en aö viö sjáum ekki hverjir þeir eru. ► Hvort freistingin var sú að falla inn í hópinn á Hótel íslandi er aldrei að vita en greinilegt er á myndinni að hún sér ekki eftir því, frekar en aðrir þetta kvöld. ▲ Að sjálfsögðu var gætt fyllsta siðgæðis, laga og reglu á þessari skrautlegu sam- kundu á Hótel íslandi og voru þar vita- skuld mættir allir tiltækir boðberar gegnra og góðra siða. ▲ Dómnefndin hefði sjálfsagt talist gjald- geng á verölaunapalla ef hún hefði ekki talist dómnefnd. En aö því er talið er þá taldi dómnefndin fjóra skrautbúna meðlimi alla með tölu. Taliö frá vinstri: Sigurður Hlöðversson, Erla Friðgeirs, Pétur Steinn Guðmundsson og María Ólafsdóttir búningahönnuður. ◄ Sumir voru þess albúnir að sökkva sér á kaf í skemmtanalífið og stemmninguna á íslandinu og margir voru góðir-betri-bestu- vinir í hópnum. En þett'er sko enginn luft- gftarl A Fyrir besta karlbúninginn á Hótel íslandi hlaut Júlía Gunnarsdóttir viðurkenningu og svo skemmtilega vildi til að maður hennar, Helgi Guð- mundsson, fékk viðurkenn- inguna fyrir vistvænasta búninginn. Hann var mör- gæs, hún gamall karl. Og til þess aö kóróna allt saman hlaut hálfsystir Júlíu, Mar- grét Pétursdóttir, viðurkenn- inguna fyrir besta kvenbún- inginn. Hún var fuglahræða. 4. TBL. 1993 VIKAN 55 UÓSM.: BRAGIÞ. JÓSEFSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.