Vikan


Vikan - 25.02.1993, Blaðsíða 57

Vikan - 25.02.1993, Blaðsíða 57
ABíðum nú viö, þetta eru kunnuglegir kump- ánar og líklegast ættaðir úr tönnum, að því er best verður séö. Eða em þetta kannski Línur langsokkar? Nei, það vantar tíkóið. Þetta eru örugglega Karíus og Baktus. Karius er vinstra megin og Baktus hinum megin - eða var Karíus héma megin og Baktus vinstra? ▲ Við fáum ekki betur séö en að hér sé mættur sjálfur Steinríkur, vinur Ástríks, ásamt nokkrum vinum sínum, meðal annars úr jólasveinaríkinu. Steinríkur kom meira viö sögu. ▲Þeir sem ekki mættu í sérstökum grímu- búningum dóu ekki ráðalausir eins og sjá má. Þessar ungu stúlkur gripu til snjall- ráöa og tókst það bara vel upp. Allavega nutu margir útsýnisins þessa stuttu stund sem stúikurnar „grímuöu" fyrir Ijósmynd- ara Vikunnar. ▲ Eru álfar líka menn? Jú, múmínálfar eins og þessi eru örugglega af þeim stofni kringlukvik- inda. Sennilega hefur þessum Vestmanneyingi, sem við sjáum ekki hver er, gengið seinlega að klæöa sig í búninginn. Og ekki hefur verið gott að fara úr honum, allavega ekki í miklum flýti en hiti leiksins hefur örugg- lega veriö þó nokkur þarna innan í sárabindunum. Hann hlaut verðlaun fyrir athyglisveröasta búninginn. ► Menn kneyf- uðu öliö af miklu kappi í Eyjum og sumir hlutu dygga hvatn- ingu. Skipti engu hvort sú kom frá lífs eöa liðnum enda sama hvaðan gott kemur. Þeir sátu mis- skrautbúnir til borðs en glysgirnin hamlaði þó í engu að niður færi mjöður- inn græni. •< Þessir skraut- legu gestir í Firöinum í Hafnar- firöi fengu verðlaun sem athyglis- verðasta parið. ▲ Jólasveinninn var þarna líka og hann viröist geta fariö hratt yfir þó engin séu jólin, getur verið á mörgum stöðum á sama tima. Hér getur að líta sýnishorn af vestmanna- eyskri búningahönnun. ▲ Hvor þeirra er karlinn þetta kvöldið leynir sér nú ekki en ætli það sé nokkuð svona að öllu jöfnu? En þaö er hjónasvipur með þeim þykir okkur, þessum Eyjapeyj.., já, eða Eyjapí.., já eða hvað skal segja ... Það var að minnsta kosti gaman. 4.TBL. 1993 VIKAN 57 UOSM.: BENEDIKT ÞORÐARSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.