Vikan


Vikan - 25.02.1993, Blaðsíða 36

Vikan - 25.02.1993, Blaðsíða 36
SALARKIMINN SIGTRYGGUR JÓNSSON SÁLFRÆÐINGUR SVARAR LESENDUM Bréf til Sigtryggs geta snúist um samskipti kynjanna, sam- skipti barna og foreldra, samskipti milli hjóna, kynlíf og annaö þaö sem lýtur aö sálfræöi og sálfræöilegum vanda- málum. Bréfin mega vera nafnlaus eöa undir dulnefni. Utanáskriftin er: Sigtryggur Jónsson sálfræöingur, Álftamýri 3,108 Reykjavík FRAMHJAHALD Kæri sálfræöingur. Ég er gift og hef verið það í tæplega tuttugu ár. Við eigum þrjú börn sem öll eru komin á unglingsaldur. Hjónabandið hefur verið gott alla tíð eða það hélt ég að minnsta kosti. Ég fékk hins vegar harkaleg- an skell nú skömmu eftir ára- mót þegar ég uppgötvaði að maöurinn minn hafði haldið framhjá mér í langan tíma. Þegar ég komst að þessu skellti ég því framan í hann og hann viðurkenndi það en sagði jafnframt að það væri búið, því hefði lokið rétt fyrir jól svo ég þyrfti ekki að hafa áhyggjur af því að það héldi áfram. Hann sagðist sjá eftir því og að það hefði verið hann sem lauk því og að hann hefði haft samviskubit alla þessa mánuði sem fram- hjáhaldið hefði staðið yfir. Hann bað mig afsökunar og lofaöi að þetta kæmi ekki fyrir aftur. Svo taldi hann sig laus- an allra mála. Hann segist ekkert meira hafa um málið að segja, geti ekkert sagt annað en „fyrirgefðu". Ég held að ég vilji halda hjónabandinu áfram en vandamálið er að ég get ekki fyrirgefið honum og held á- fram að kvelja mig og velta mér upp úr þessu. Hann skilur það ekki og segir mér bara að ég geti treyst honum héðan í frá og verði bara að láta þetta tilheyra fortíðinni. Ég get það bara ekki. Ég geng á hann hvað eftir annað og hann virð- ist vera að verða þreyttur á því, vísar mér stöðugt á bug og segist ekki geta sagt neitt meira. Hvað get ég gert og hvern- ig get ég fengið hann til þess að ræða þetta nánar til þess að við getum lokið þessu og gert málið upp? Hvernig er hægt að byrja upp á nýtt, án þess að Ijúka þessu máli fyrst á einhvern hátt? Ég óttast að ekki bara framhjáhald hans hafi eyðilagt hjónabandið heldur sé ég að eyðileggja það með því að geta ekki fyr- irgefið honum. Gefðu mér nú góð ráð. Með fyrifram þökk, Gunna Kæra Gunna. Að yfirvinna þann tilfinninga- og trúnaðarbrest sem veröur við framhjáhald getur verið mjög erfitt og það er greinilegt að þér líður illa núna og sérð enga leið út úr þessu. Það er hins vegar ýmislegt sem vant- ar í bréfiö þitt til þess að ég geti sett mig fullkomlega inn f 36 VIKAN 4. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.