Vikan


Vikan - 25.02.1993, Blaðsíða 20

Vikan - 25.02.1993, Blaðsíða 20
TEXTIOG UOSMHJALTIJON SVEINSSON Fyrir skömmu lauk í Reykja- vík fjölskyldunámskeiði sem haldið var af Fjöl- skyldufræðslunni en að baki henni standa samtökin Ungt fólki með hlutverk. Á undan- förnum þremur árum hafa slík námskeið verið haldin nokkrum sinnum bæði í Reykjavík og úti á landsbyggðinni og hafa nú um þúsund manns tekið þátt í þeim. Námskeið af þessu tagi hafa verið haldin um öll Norður- lönd á síðustu árum við miklar vinsældir auk námskeiða um einstök efni í tengslum við hjónabandið og fjölskylduna, eins og fyrirgefninguna, trúnað og svo framvegis. Norðmaðurinn Eyvind Fröen hefur meðal annarra kennt á öllum námskeiðunum og hefur túlkun hans á náms- efninu og viðhorf hans vakið athygli þeirra sem hafa hlýtt á hann. Hann var staddur hér á landi á dögunum í örfáa daga og náði blaðamaður Vikunnar tali af honum kvöldið áður en hann flaug heim til Noregs. Eyvind var beðinn um að segja undan og ofan af efni námskeiðanna, þar sem um- fjöllunarefni hans er hjóna- bandið og fjölskyldan. allt eins gengið út á svalirnar hérna á sjöundu hæð og látið okkur detta niður. LÖGMÁL LÍFSINS „Þegar við lærum að aka bíl fáum við margra tíma kennslu og þurfum síðan að taka próf til þess að fá ökuréttindin. Þegar við giftum okkur fáum við ekki einu sinni kennslu í fimm mínútur áður en stóra stundin rennur upp. Það er aftur á móti miklu einfaldara að aka bíl heldur en að vera í hjónabandi. Hér er um að ræða svið sem erfitt getur ver- ið að hafa vald á. Eðlisfræðileg lögmál eru margs konar í lífinu og tilver- unni allt í kringum okkur og til þess að geta tekið þátt í henni verðum við að kunna skil á og hafa tilfinn- ingu fyrir þeim. Þar á meðal er þyngdarlög- málið. Ef við erum ekki meðvituð um það gætum Sama er að segja um lög- mál þau sem gilda til dæmis í viðskiptum. Ef við ætlum að stunda viðskipti þurfum við fyrst að læra þau til þess að okkur farnist vel en förum ekki á hausinn. Hins vegar gilda margs konar lögmál í mannlegum samskiptum án þess að við gefum gaum að þeim. Við göngum gjarnan í hjónaband án þess að skilja þær reglur sem þar gilda, þegar þær eru brotnar getur slíkt haft alvarlegar afleið- ingar. Á námskeiðunum leit- ast ég við að gefa þessum hlutum nafn svo að fólk skilji að ákveðin hegðun og viðmót getur haft nei-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.