Vikan


Vikan - 21.04.1993, Blaðsíða 32

Vikan - 21.04.1993, Blaðsíða 32
KVIKMY ARSINS 1993 F J Ó R Ð H L U T 1 Aöalsögu- hetjan í Bebes Kids. C FYRSTA SVERTINGJA- TEIKNIMYNDIN Á undanförnum árum hefur færst í vöxt aö kvikmyndagerðarmenn af afrfsk-amerískum uppruna hafa gert myndir sem endur- spegla þeirra eigin veruleika, myndir sem gefa innsýn f þeirra eigin samfélög. Er nóg aö nefna myndir Spikes Lee, mynd Johns Singleton, Boyz in the Hood, New Jack City, The Homeboys, Juice og fleiri myndir. Nú hefur fyrsta svertingjateiknimyndin líka veriö gerð. Hún heitir Bebes Kids og fjallar um stefnumót Robins við gullfallega svertingja- snót sem hann bindur miklar von- ir við. Stefnumótið fer þó öðruvlsi en ætlað var. Snótin fallega tekur nefnilega son sinn og leikfélaga hans með sér. Robin þarf að hugsa sig vel um. Ef hann vill hafa eitthvað saman við dömuna að sælda má hann ekki útiloka son hennar. Allt fer þetta vel að lokum. Þetta er ærslafull teikni- mynd og þar að auki dans- og söngvamynd. te WHOOPI KEMUR > ALLTAF Á ÓVART bfc Whoopi Goldberg þarf ekki lengur að sanna sig á hvlta tjald- ^ inu. Síðan hún lék í meistaraverki —f— Spieibergs, The Color Purple, > árið 1985 hefur hún unnið marga leiksigra. Ein af nýjustu myndun- § um hennar er söngva- og dans- i— myndin Sarafina þar sem deilt er á ranglátt stjórnkerfi Suður-Afrfku eða aðskilnaðarstefnuna. Saraf- ina er byggt á vfðfrægum Broad- way-söngleik. Whoopi leikur kennara í suður-afrískum skóla og brýnir fyrir nemendum sínum að vera stoltir af uppruna sínum og hörundslit. Auk þess hvetur hún þá til að fylgjast vel með stjórnmálum og standa vörð um rétt sinn gagnvart hvítu minni- hlutastjórninni í Suður-Afríku. í myndinni er hart deilt á ranglæti það sem ríkir gagnvart þeldökk- um í Suður-Afríku og gagn- rýnendur hafa lofað hana mjög. þeim sem sendu hann á hælið. Myndin verður sýnd í Laugarás- bfói. BÍLAÞJÓFUR Á FLÓTTA UNDAN RÉTTVÍSINNI Joshua Tree er nýjasta myndin með sænska vöðvabúntinu Dolph Lundgren. I henni leika auk hans George Segal (Look Who’s Talking 1), Kristian Al- fonso og Beau Starr. Myndin greinir frá Wellan Santee sem er snillingur f að stela lúxuskerrum. Einn góðan veðurdag mistekst honum þó herfilega. Santee og Fallegur kvenkostur í spennumyndinni Joshua Tree. Whoopi Goldberg og Jon Voight i Sarafina. Engin nálarstunguaöferö hér. Svipmynd úr Dr. Giggles. Þessi saklausu ungmenni eiga eftir aö hitta dr. Giggles. ÓÐI LÆKNIRINN Hver kannast ekki við Larry Drake, þann sem fer með hlut- verk þess seinþroskaða í LA Law þáttunum? Nú leikur hann ( ógn- þrunginni hrollvekju sem heitir Dr. Giggles. Þar fer hann með hlut- verk Evans Rendell sem dreymir um að opna læknastofu í heima- bæ sfnum. Þess í stað er hann sendur á geðveikrahæli þar sem félagar hans I læknadeild háskól- ans telja hann ekki með öllum mjalla. Þetta fellur honum ekki og honum tekst að strjúka með því að skilja eftir sig slóö líka á göng- um hælisins. Hinn vitfirrti dr. Giggles leggur síðan af stað í tor- tímingarferð til heimabæjarins og ætlar að hefna s(n grimmilega á aðstoðarmaður hans þurfa að skjóta sér leið út úr ógöngunum því þegar þeir keyra um eina göt- una er búið að loka henni. Lög- reglan er á næsta leiti og hefst mikil skothrfð. Aðstoðarmaður Santees deyr af skotsárum en Santee gefst upp. Hann dvelur þó ekki lengi bak við lás og slá þvi' honum tekst að sleppa úr fang- elsinu með því að yfirbuga varð- mennina. Hann tekur á rás og á bflastæði einu sér hann bfl sem honum tekst að stela. Bfllinn er I eigu lögreglukonu en það veit Santee ekki. Hann tekur hana i2 VIKAN 8.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.