Vikan


Vikan - 21.04.1993, Blaðsíða 20

Vikan - 21.04.1993, Blaðsíða 20
▲ Sjóminjadeild Byggða- safnsins heimsótt og þar kennir ýmissa grasa. Isa- fjöróur hefur upp á ýmis- legt aó bjóóa fyrir fólk sem þar staldrar vió um lengri eóa skemmri tima. ISAFJORÐUR OG FLEIRI HEIMSOTTIR: SÓLARSAMBA A LA HVITKOLLAÐIR D i ▲ Annar tveggja umsjónar- manna sjóminja- safns, Gunnar fjögurra ára, sonur Jóns Sig- urpáls- sonar, safn- varóar. Snemma morguns teiknar sólin djúpa skugga i snjóalögin utan í fjöllunum. Með tímanum leka skuggarnir eins og slytti niður hlíðarnar sem sólbakaðar virðist fútt skorta annað en skrautbúin hanastél og sólgleraugu: Sólar- við kviðinn á dósinni. Undir syngjandi, taktföstum ómi vél- arinnar, og ærandi er víst best að segja líka, nutu ungi maðurinn og snót hans þess sem eftir var ferðarinnar út í ystu æsar. Ægifegurð lands- ins, kynngimagnaður kraftur fjallanna og síbatnandi vegir sjá til þess að þarna uppi á kjálkanum þarf engum að leiðast, ja frekar en sjálfur vilji. Þegar síðan ungur blaða- maður stakkst inn í hóp ferða- skrifstofufólks nokkrum árum síðar og flaug á vit Vestfjarða kom honum lágbotna bíll í hug. Ástæðan var aðallega sú að nú fór hann með Flugleið- um og þurfti ekkert að óttast. Það mega vera gjörvilegir drjólar sem ná að rekast upp undir kviðinn á nýjum Fokker. Hvað þá að þeir fyndu þar pústkerfi fyrir. Enda fór flugið hið besta fram. Snemma morguns teiknar sólin djúpa skugga í snjóalögin utan í fjöllunum. Með tímanum leka skuggarnir eins og slytti niður hlíðarnar sem sólbakaðar virðist fátt skorta annað en skrautbúin hanastél og sól- gleraugu: Sólarsamba a la hvitkollaðir tindar! KENNSLUSTUNDAR- FLUG Á svona degi langar mann vart að lenda. Og séð ofan frá Véstfirðir. Há fjöll og stórgrýti. Jafnvel ónýt pústkerfi! En bara einu sinni. Eitt sinn var ungt par að leggja á Vestfirðina i lág- botna, japönskum bíl. Þá varð á vegi þess steinn. Sá eini á gervöllu vegakerfi Vest- fjarða sem var í götu staddur og nógu stór til að strjúkast samba a la hvftkollaðir tindar! ▲ Silfurtorgið á ísafiröi og æskan. 20VIKAN 8. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.