Vikan


Vikan - 21.04.1993, Blaðsíða 35

Vikan - 21.04.1993, Blaðsíða 35
TEXTI: JÓHANN GUÐNIREYNISSON / UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON OG JGR Stúlkurnar sækja námskeiö í öllu mögulegu, meöal annars í framkomu, siövenjum og háttvisi hjá Unni Arngrímsdóttur. Hér eru þær hins vegar á námskeiöi í snyrtingu hjá Ágústu Krist- jánsdóttur. Esther Finnbogadóttir framkvæmdastjóri samkeppninnar er keppendum innan hand- ar meö þjálfun og aöstoö. FEGURÐARSAMKEPPNIÍSIANDS í UPPSIGLINGU: Fegurðarsamkeppni. Orð- ið eitl hefur mjög sterka merkingu. Það merkir tækifæri til frægðar og frama. Það merkir tækifæri til starfa við fyrirsætu- og sýningar- störf. Það hefur ekki lengur neikvæðan stimpil fordóma- kenndrar umræðu. Núna líta velflestir slíkar samkeppnir já- kvæðum augum því þær leiða gott af sér. Hvort tveggja gildir þetta um þá sem að sam- keppninni standa sem og þær stúlkur sem taka þátt í henni. Fyrir stúlkurnar er um veruleg uppgrip að ræða eins og hér kemur fram á eftir. ÞÉTT OG ÁKVEÐIÐ Undirbúningur fyrir sam- keppnina stendur nú sem hæst. Undanfarnar vikur hafa verið undirlagðar sleitulausri vinnu af hálfu stúlknanna átján. Þær hafa sótt námskeið hjá Unni Arngrímsdóttur þar sem farið er í framkomu, kurt- eisi og siðvenjur, svo eitthvað sé nefnt. Þar kennir Unnur stúlkunum til dæmis að heilsa með handabandi en oft vill brenna við hjá fólki að það láti þann sem heilsað er um að halda á hendinni fyrir sig. Stúlkunum er kennt að gera þetta ekki heldur taka þétt og ákveðið í hönd þess eða þeirrar sem heilsað er og horfa í augu hans eða hennar um leið. Þá er lagt kapp á að draga fram það besta í fari hverrar stúlku og um leið að draga úr vanköntum ef ein- hverjir eru, til dæmis í göngu- lagi eða hreyfingum öðrum. Þarna er þeim einnig kennt að taka á móti fólki en við slík tækifæri ber að hafa ýmislegt í huga. Stúlkunum er kennt að þær eigi að kynna sig um- svifalaust fyrir aðvífandi gest- um því það er klaufalegt að kynna sig eftir að samræður eru hafnar. Og vel á minnst; samræður. Það getur verið til lítilla heilla að hefja samtal á því að tala um stjórnmál. Veðrið er þá skárra því um það getur varla verið auðvelt að stofna til heitra umræðna eða einarðra skoðanaskipta. Nóg um það. Bros eru líka kennd og skringileg bros lög- uð. Sem dæmi má nefna að tanngarðurinn má ekki sjást eins og hann leggur sig. MUSTERI - HÁR - FÖRÐUN Jæja. Stúlkurnar fara líka á námskeið hjá Ágústu Krist- jánsdóttur snyrtifræðingi. Þar er þeim kennd öll umhirða húðarinnar. Hver og ein fær tilsögn eftir sinni eigin húð og hvernig hún getur varðveitt hana, hreinsað og meðhöndl- að á annan hátt þannig að vel fari um ókomna tíð. Um auð- ugan garð snyrtivara er að gresja og Ágústa leiðbeinir stúlkunum sérstaklega með Clarins og Chanel snyrtivörur. Líkaminn, gjarnan nefndur musteri sálarinnar, er annar helmingurinn af fallegri konu. Hinn er náttúrlega sálin sjálf. Viö krýningu Brynju Vífilsdóttur sem feguröardrottingar Reykjavíkur. Meö henni eru Nanna Guöbergs og Andrea Jónsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.