Vikan


Vikan - 21.04.1993, Blaðsíða 14

Vikan - 21.04.1993, Blaðsíða 14
■ París eru það um tuttugu I tískuhús sem skipta á milli Bsín stærsta bitanum. Þar skipar hátískuhönnunin heið- urssætið. Þessi lúxusfatnaður er sérhannaður og sórsaum- aður á kaupendurnar sem flestir tilheyra þeim hópi sem mesta peninga hefur milli handanna. Sem dæmi má nefna að einfaldur kjóll í ódýr- ara lagi gæti kostað um hálfa milljón íslenskra króna. Með þetta í huga er vel skiljanlegt að fjöldi viðskiptavina er að- eins milli eitt og tvö þúsund í heiminum öllum. Tískan fer heldur ekki var- hluta af kreppunni sem geng- ur yfir hinn vestræna heim. Hinn þekkti hönnuður Yves Saint Laurent hefur neyðst til að selja fyrirtæki sitt. Kaup- andinn er olíusamsteypan ELF. Einnig hefur vakið mikla athygli í Frakklandi að kollegi hans, Jean Louis Scherrer, sem seldi fyrirtæki sitt nýlega í hendur japanskra aðila, fékk uppsagnarbréf dag einn og nú er svo komið að hann hefur ekki lengur leyfi til þess að nota sitt eigið nafn á hönnun sína! Hafa þessir atburðir vak- ið upp umræðu um framtíð þessarar greinar sem margir vilja meina að sé komin f greipar erlends fjármagns sem setji hönnuðina og sköp- un þeirra í hættu. Þó að hátískuhönnunin sé nokkurs konar flaggskip eða andlit þessara tískuhúsa fer því fjarri að aðaltekjurnar komi þaðan. Ilmvötn og snyrti- vörur eru aðaltekjulindin og sem stendur hefur ekki borið á kvörtunum úr þeirri átt enda eru kaupendur ívið fleiri en fyrir lúxuskjólana. □ 14VIKAN 8.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.