Vikan


Vikan - 21.04.1993, Blaðsíða 48

Vikan - 21.04.1993, Blaðsíða 48
THELMA GUÐMUNDSDÓTTIR tók þátt í fegurðasamkeppni Reykjavíkur. Hún býr í Reykjavík, er fædd á Akranesi og átti heima i Stykkishólmi og á Kjalarnesi áður en hún fluttist til Reykjavíkur. Thelma er átján ára og 170 cm há. Foreldrar hennar eru Þórey Pétursdóttir og Guðmundur Pétursson. Thelma stundar nám við Fjölbrautaskólann við Ármúla, á sálfræðilínu. Hún starfar ennfremur við fyrir- sætu- og sýningarstörf hjá lcelandic Models. Thelma tók þátt í Elite keppninni 1991 og keppti í alþjóðlegri fyrirsætukeppni (MAAI) þetta árið en það er fyrsta skipti sem lcelandic Models senda fulltrúa í þá keppni. Aðaláhugamál Thelmu eru á andlega sviðinu enda segist hún mjög næm á fólk. Hún leggur töluvert stund á dulspeki og önnur dulræn efni. Einnig hefur hún brenn- andi áhuga á öllum listgrein- um. Framtíðin liggur til að byrja með I sálfræðinámi við Háskóla íslands. fimm ár sem hún átti heima I Grindavík. Svala er átján ára og 179 cm há. Foreldrar hennar eru Bjarnfríður Jó- hannsdóttir og Örn Bárður Jónsson. Hún hefur lokið einu og hálfu ári á viðskipta- og hagfræðibraut við Fjölbrauta- skólann I Garðabæ. Svala Björk starfar enn- fremur hjá Módelsamtökunum við fyrirsætu- og sýningar- störf. Hún fer mikið á skíði og ferðast mikið en hún hefur sérstaklega gaman af göngu- ferðum um hálendi íslands. Hún hlustar töluvert á sígilda tónlist en hefur einnig gaman af flestum öðrum tónlistarteg- undum. Hún reynir að komast reglulega í sund og einnig hefur hún gaman af leikhús- ferðum og tiltekur sérstaklega dramatísk verk og söngleiki af því áhugasviði. Framtíðin er í útlöndum í huga Svölu Bjark- ar, hún hyggur á framhalds- nám í hagfræði og hefur Bandaríkin þar sterklega í huga. Og þess má geta að þar stundar systir hennar einmitt nám í hagfræði. Svala Björk mun fara til New York í sumar en þar bauðst henni nýverið samningur við fyrir- sætustörf. SVALA BJÖRK ARN ARDÓTTTIR tók þátt í fegurðarsamkeppni Reykjavíkur. Hún býr í Garða- bæ og hefur búið þar utan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.