Vikan


Vikan - 21.04.1993, Side 48

Vikan - 21.04.1993, Side 48
THELMA GUÐMUNDSDÓTTIR tók þátt í fegurðasamkeppni Reykjavíkur. Hún býr í Reykjavík, er fædd á Akranesi og átti heima i Stykkishólmi og á Kjalarnesi áður en hún fluttist til Reykjavíkur. Thelma er átján ára og 170 cm há. Foreldrar hennar eru Þórey Pétursdóttir og Guðmundur Pétursson. Thelma stundar nám við Fjölbrautaskólann við Ármúla, á sálfræðilínu. Hún starfar ennfremur við fyrir- sætu- og sýningarstörf hjá lcelandic Models. Thelma tók þátt í Elite keppninni 1991 og keppti í alþjóðlegri fyrirsætukeppni (MAAI) þetta árið en það er fyrsta skipti sem lcelandic Models senda fulltrúa í þá keppni. Aðaláhugamál Thelmu eru á andlega sviðinu enda segist hún mjög næm á fólk. Hún leggur töluvert stund á dulspeki og önnur dulræn efni. Einnig hefur hún brenn- andi áhuga á öllum listgrein- um. Framtíðin liggur til að byrja með I sálfræðinámi við Háskóla íslands. fimm ár sem hún átti heima I Grindavík. Svala er átján ára og 179 cm há. Foreldrar hennar eru Bjarnfríður Jó- hannsdóttir og Örn Bárður Jónsson. Hún hefur lokið einu og hálfu ári á viðskipta- og hagfræðibraut við Fjölbrauta- skólann I Garðabæ. Svala Björk starfar enn- fremur hjá Módelsamtökunum við fyrirsætu- og sýningar- störf. Hún fer mikið á skíði og ferðast mikið en hún hefur sérstaklega gaman af göngu- ferðum um hálendi íslands. Hún hlustar töluvert á sígilda tónlist en hefur einnig gaman af flestum öðrum tónlistarteg- undum. Hún reynir að komast reglulega í sund og einnig hefur hún gaman af leikhús- ferðum og tiltekur sérstaklega dramatísk verk og söngleiki af því áhugasviði. Framtíðin er í útlöndum í huga Svölu Bjark- ar, hún hyggur á framhalds- nám í hagfræði og hefur Bandaríkin þar sterklega í huga. Og þess má geta að þar stundar systir hennar einmitt nám í hagfræði. Svala Björk mun fara til New York í sumar en þar bauðst henni nýverið samningur við fyrir- sætustörf. SVALA BJÖRK ARN ARDÓTTTIR tók þátt í fegurðarsamkeppni Reykjavíkur. Hún býr í Garða- bæ og hefur búið þar utan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.