Vikan - 21.04.1993, Blaðsíða 33
sem gísl og hefst sfðan mikill
bílaeltingaleikur.
Lögreglukonan Rita reynir oft-
sinnis að strjúka frá Santee en
mistekst alltaf. Svo fer að hún
verður hænd að mannræningjan-
um og í lokin er það hún sem að-
stoðar hann við að komast undan
réttvísinni. George Segal leikur
lögregluforingja sem stýrir að-
gerðum lögreglunnar þegar verið
er að reyna að hafa hendur f hári
Santees. Eltingaleikurinn fer fram
í eyðimörkum Suður-Kalifornfu og
endar á breiðstræti Los Angeles
þar sem kemur til blóðugs enda-
tafls. Hór er það spennan og
hraðinn sem ráða ferðinni.
Berkely og Vanessa Williams.
Myndin er byggð á smásögu eftir
breska hrollvekjuhöfundinn Clive
Barker sem átti hugmyndina að
Hellraisermyndunum. Greint er
frá tveimur háskólastúdentum
sem eru á kafi f goðafræði. Með
rannsókn sinni komast þeir að
fornri goðsögn um sætindamann-
inn eða Candyman. Samkvæmt
goðsögninni nægir að endurtaka
nafn sætindamannsins fimm
sinnum fyrir framan spegil til að
kalla hann fram úr goðsagna-
heiminum. Þetta gera stúdent-
arnir en hefðu betur látið það ó-
gert. Mynd þessi er blanda af
Freddy Kruger og Föstudeginum
ÞETTA STRÁKALÍF,
ÞETTA STRÁKALÍF
Skoski leikstjórinn Michael
Caton-Jones (Doc Hollywood,
Scandal, Memþhis Belle) hefur
nú leikstýrt nýrri mynd, This
Boys Life, og (henni leikur sann-
kallað stjörnulið á borð við Robert
De Niro, Ellen Barkin (Man Trou-
ble, Sea of Love) og Leonardo
DiCapro. Myndin er byggð á
verðlaunasjálfsævisögu Tobias
Wolff og segir sögu af strák á
sjötta áratugnum. Hann flyst
ásamt einstæðri móður sinni til
Seattle þar sem hún hittir mann
sem hún vill binda trúss sitt við.
Pilturinn eignast þar með stjúp-
Ungir uppreisnarmenn í Þýskalandi nasista. Svipmynd úr Swing Kids.
KRAKKAR I LÉTTRI
DJASSSVEIFLU
Myndin Swing Kids býður upp á
forvitnilegan söguþráð. Hún fjallar
nefnilega um það hvernig var að
vera ungur í Þýskalandi nasista,
rétt áður en síðari heimsstyrjöldin
skall á. Því miður sofnuðu þýskir
kvikmyndagerðarmenn á verðin-
um. Þeir hefðu átt að taka sér tak
og gera þessu efni skil því það
voru ekki allir þegnar þriðja rfkis-
ins nasistar.
Myndin greinir frá fjórum upp-
reisnargjörnum ungmennum sem
segja þriðja ríkinu strfð á hendur,
þó ekki með vopnavaldi heldur
léttri djasssveiflu Bennys Good-
man. Dansinn dunar hjá þessu
unga fólki og það virðir kenni-
setningar nasista að vettugi, ætl-
ar sér að lifa lifinu án nokkurra
hafta. í aðalhlutverkum er úr-
valslið leikara. Má nefna Barbara
Hershey (Defenseless), Kenn-
eth Branagh (Henry V, Dead
Again, Peters Friends) sem leikur
nasista, Robert Sean og Frank
Whaley.
SÆLGÆTISMAÐURINN
Candyman er ekki beinlfnis sæt
mynd. Þetta er hrollvekja úr
smiðju Propaganda Films, kvik-
myndasmiðju Sigurjóns Slg-
hvatssonar. Hún var vinsæl á
haustmánuðum í Bandarfkjunum
og reyndist söluhæsta mynd fyr-
irtækisins ( fyrra. I Candyman
leika Virginia Madsen (High-
lander 3), Tom Todd, Xander
13. Hún verður bráðlega sýnd í
Regnboganum.
Sfgildur töffari. Dennis Hopp-
er í Red Rock West.
SÁ SVALI
DENNIS HOPPER
Dennis Hopper leikur svalan ná-
unga f mynd sem heitir Red
Rock West. Ásamt honum leika
Nicolas Cage (Honeymoon in
Vegas), Lara Flynn Boyle (Mob-
sters) og J.T. Walsh (Narrow
Margin). Nicolas Cage leikur fyrr-
um landgönguliða sem á leið um
smábæinn Red Rock. J.T. Walsh
leikur reiðan og bitran eiginmann
sem vill eiginkonu sfna, sem Lara
Flynn Boyle leikur, feiga. Hann
telur að landgönguliðinn sé leigu-
morðinginn sem hann hafði kall-
að til f þvf skyni að láta hann
fremja ódæðið en þar fer hann
mannavillt. Sfðan kemur ósvikinn
leigumorðingi, sem leikinn er af
Dennis Hopper, og þá fer að
sjóða duglega upp úr og
harðsoöin spenna verður til.
Blóðug og kraftmikil átök ein-
kenna myndina.
föður sem leggur mikla áherslu á
aga og dyggðir. Myndin þykir
stjörnufín og telja kvikmyndagagn-
rýnendur að Robert De Niro hafi
unnið þar mikilvægan leiksigur.
Karlhetjan í Interceptor.
HÁSPENNA í
HÁLOFTUNUM
Kvikmyndin Interceptor er hröð
og spennandi. Hún fjallar um
hryðjuverkamenn sem ræna stolti
bandarfska flughersins, nefnilega
þeirri torséðu og hljóðu Stealt-
sprengjuflugvéi eða F-117A
sem gerði mikinn usla f
Persaflóastríðinu 1991. Við fáum
ekki aðeins að sjá þetta fljúgandi
tækniundur heldur Ifka eina
stærstu flutningavél heims, C5
flugvélina. Þýski leikstjórinn
Jurgen Prochnow (Das Boot,
Seventh Sign, Beverly Hills Cop
2) leikur aðalhryðjuverkamann-
inn. Hetjurnar eru þó leiknar af Iftt
þekktari leikurum, þeim Eliza-
beth Monehead og Andrew
Divoff. □
SPENNANDI
FRÓÐLEGT
HROLLVEKJANDI
LEYNDARDÓMSFULLT
OG UMFRAM ALLT
SANNAR SÖGUR
ERT ÞÚ ORÐINN ÁSKRIFANDI?
ASKRIFTARSÍMI 813122
8.TBL. 1993 VIKAN 33