Vikan


Vikan - 21.04.1993, Blaðsíða 11

Vikan - 21.04.1993, Blaðsíða 11
Mér finnst ég ekkert líkari Dolly Parton en til dæmis Arnold Schwarzenegger! Þótt ég stigi upp á stól á sauð- skinnskóm og upphlut, með sviðakjamma í hendinni og færi að kveða rímur myndi ef- laust einhver segja að ég væri eins og Ameríkani. Ég veit ekki af hverju þetta stafar. Reyndar veit ég ekki af hverju ég er að fárast yfir þessu, Ameríkanar eru hið ágætasta fólk og því hlýtur að vera besta mál að líkjast þeim.” Annars vekur Anna Mjöll jafnmikla eftirtekt í Los Angel- es og hérna heima. Á göngu- ferð um Venice Beach tók blaðamaður eftir því að nán- ast allir karlmenn á aldrinum 12 til 112 litu við og horfðu á eftir henni enda er stórfalleg kona á ferð þar sem hún fer. Hún er miðpunktur athyglinnar hvar sem hún er enda hefur hún mikla persónutöfra og er mjög gefandi. Það hreinlega stafar af henni jákvæð orka. PRINSPÍSLINNI TROÐIÐ UM TÆ.R - Ferðu mikið út að djamma? „Nei, ekki get ég nú sagt það. Margir héldu þegar þeir fréttu að ég væri á leiðinni hingað út að nú hæfist mikið skemmtanalífsskeið hjá Önnu Mjöll en sannleikurinn er sá að ég fer eiginlega ekkert út á lífið. Hérna úti þarf maður að velja og hafna, annaðhvort er maður að vinna að einhverju eða að djamma. Hver einasti dagur hjá mér er stífbókaður, mér veitir ekkert af hverri ein- ustu mínútu til að læra og halda f þau sambönd sem ég er búin að koma mér upp. Reyndar hef ég bara farið einu sinni út að skemmta mér frá því að ég kom hingað í haust. Þá fór ég á Roxburys og þar hef ég áður rekist - í bókstaflegri merkingu - á lít- inn nagg sem heitir Prince. Ég var næstum búin að stíga á tána á honum. Hann er svo rosalega lítill, þessi náungi. Hann er minni en ég og ég er ekki nema rétt um einn og sextíu! Svo sá ég líka Mickey Rourke, hann er nú öllu stærri en prinspíslin, maður í fullri stærð! Annars er svo skrýtið með leikara og söngvara, mjög margir af þeim frægustu í þessum hópi eru mjög lág- vaxnir. Ég held að þetta hafi með það að gera að lágvaxið fólk þarf að hafa meira fyrir því að ná athygli heimsins og þess vegna þróar það sviðs- hæfileikana meira en aðrir.” FRH. Á BLS. 52 8.TBL. 1993 VIKAN 1 ]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.